Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lovísa Arnardóttir skrifar 21. nóvember 2024 22:02 Grétar með sigurkokteilinn. Aðsend Grétar Matthíasson, margfaldur Íslandsmeistari í kokteilagerð, sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni sem haldin var í Limassol á Kýpur um síðustu helgi. Margir af fremstu barþjónum heims tóku þátt í keppninni en allir áttu þeir það sameiginlegt að hafa áður sigrað landskeppnir eða sigrað í alþjóðlegum keppnum. Í tilkynningu segir að Grétar, sem nýlega lenti í 5. sæti í heimsmeistaramóti í klassískum kokteilum, hafi í keppninni blandað saman brögðum og skapað einstakan drykk sem hann kallaði Butterfly Effect eða Fiðrildaáhrifin á íslensku. Kokteillinn inniheldur Loka vodka, diamante tequila, yuzu, lychee og kaffi lime. „Þetta er ótrúlegur áfangi á mínum ferli,“ segir Grétar Matthíasson. „Ég er mjög stoltur af því að hafa fengið tækifæri til að keppa á þessu stigi og að fá að bera fána Íslands hátt.“ Einbeittur við störf.Aðsend Í tilkynningu frá Barþjónaklúbbi Íslands segir að sigur Grétars sé stór áfangi fyrir íslenska barþjónabransann og sýni að íslenskir barþjónar séu meðal þeirra fremstu í heiminum. Grétar Matthíasson hefur unnið fjölmörg verðlaun, þar á meðal Íslandsmeistaratitilinn í kokteilagerð þrisvar sinnum. Þá hefur hann tvisvar unnið sinn flokk á heimsmeistaramóti barþjóna og endaði í 5. sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Madeira í Portúgal í byrjun nóvember. Drykkir Kýpur Kokteilar Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Grétar Matthíasson keppir um helgina í Heimsmeistaramótinu í kokteilagerð í Madeira í Portúgal. Keppninni lýkur á sunnudag. Grétar hefur ákveðið að leggja kokteilahristarann á hilluna eftir keppninni og taka að sér þjálfun. 1. nóvember 2024 10:36 Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Funheit og suðræn stemning var á kokteilabarnum Tipsý í gærkvöldi þegar brasilíski plötusnúðurinn DJ Suzi hélt uppi stuðinu. Fjöldi gesta mætti og skáluðu í litríkum kokteilum og skemmtu sér fram eftir kvöldi. 14. nóvember 2024 22:03 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Í tilkynningu segir að Grétar, sem nýlega lenti í 5. sæti í heimsmeistaramóti í klassískum kokteilum, hafi í keppninni blandað saman brögðum og skapað einstakan drykk sem hann kallaði Butterfly Effect eða Fiðrildaáhrifin á íslensku. Kokteillinn inniheldur Loka vodka, diamante tequila, yuzu, lychee og kaffi lime. „Þetta er ótrúlegur áfangi á mínum ferli,“ segir Grétar Matthíasson. „Ég er mjög stoltur af því að hafa fengið tækifæri til að keppa á þessu stigi og að fá að bera fána Íslands hátt.“ Einbeittur við störf.Aðsend Í tilkynningu frá Barþjónaklúbbi Íslands segir að sigur Grétars sé stór áfangi fyrir íslenska barþjónabransann og sýni að íslenskir barþjónar séu meðal þeirra fremstu í heiminum. Grétar Matthíasson hefur unnið fjölmörg verðlaun, þar á meðal Íslandsmeistaratitilinn í kokteilagerð þrisvar sinnum. Þá hefur hann tvisvar unnið sinn flokk á heimsmeistaramóti barþjóna og endaði í 5. sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Madeira í Portúgal í byrjun nóvember.
Drykkir Kýpur Kokteilar Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Grétar Matthíasson keppir um helgina í Heimsmeistaramótinu í kokteilagerð í Madeira í Portúgal. Keppninni lýkur á sunnudag. Grétar hefur ákveðið að leggja kokteilahristarann á hilluna eftir keppninni og taka að sér þjálfun. 1. nóvember 2024 10:36 Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Funheit og suðræn stemning var á kokteilabarnum Tipsý í gærkvöldi þegar brasilíski plötusnúðurinn DJ Suzi hélt uppi stuðinu. Fjöldi gesta mætti og skáluðu í litríkum kokteilum og skemmtu sér fram eftir kvöldi. 14. nóvember 2024 22:03 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Grétar Matthíasson keppir um helgina í Heimsmeistaramótinu í kokteilagerð í Madeira í Portúgal. Keppninni lýkur á sunnudag. Grétar hefur ákveðið að leggja kokteilahristarann á hilluna eftir keppninni og taka að sér þjálfun. 1. nóvember 2024 10:36
Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Funheit og suðræn stemning var á kokteilabarnum Tipsý í gærkvöldi þegar brasilíski plötusnúðurinn DJ Suzi hélt uppi stuðinu. Fjöldi gesta mætti og skáluðu í litríkum kokteilum og skemmtu sér fram eftir kvöldi. 14. nóvember 2024 22:03
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“