„Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2024 07:00 Mummi fann vel fyrir sósunum. Vísir/Vilhelm Guðmundur Ingi Guðbrandsson varaformaður Vinstri grænna segist frekar myndu vera lélegur starfsmaður hjá Hval hf en að þurfa að ferðast um á einkaþotu allt sitt líf. Guðmundur Ingi er ávallt kallaður Mummi af vinum og vandamönnum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tíunda og seinasta þætti Af vængjum fram, þangað sem stjórnmálaleiðtogar mæta í aðdraganda kosninga og gæða sér á vængjum með sífellt serkari sósu. Mummi hefur búið víða, bæði í Bandaríkjunum og í Rússlandi svo fátt eitt sé nefnt. Hann finnur vel fyrir vængjunum og þarf að taka á hinum stóra sínum í þættinum. Mummi segist ekki stressaður vegna fylgis flokksins, ræðir stjórnarslitin í hóstakasti vegna sósunnar og nefnir þingmanninn sem hann myndi sakna mest detti hann út af þingi. Hann segir frá koddahjalinu sínu, ræðir eigin sambandsstöðu, svarar hraðaspurningum þar sem hann þarf að velja á milli Katrínar Jakobsdóttur og Svandísar Svavarsdóttur og fer svo í puttastríð svo fátt eitt sé nefnt. Klippa: Af vængjum fram - Guðmundur Ingi Guðbrandsson Horfa má á eldri þætti úr seríunni á sjónvarpsvef Vísis og á Stöð 2 +. Alþingiskosningar 2024 Af vængjum fram Vinstri græn Tengdar fréttir Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknar segir að því fari fjarri að hún hafi ekki sterkar skoðanir þrátt fyrir að Framsókn sé á miðju stjórnmálanna. Lilja segir árin sem hún bjó í Kóreu hafa haft mikil áhrif á hana. 27. nóvember 2024 07:02 „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Bergþór Ólason þingflokksformaður Miðflokksins segist hafa lært mikið af Klaustursmálinu. Ekki hafi verið rætt um það í lengri tíma en hann gerir engar athugasemdir við að það komi upp nú. 22. nóvember 2024 07:02 „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segist ekkert vera sérstaklega mikið fyrir sterkan mat. Hann er líklega með stærstu hendur nokkurs frambjóðenda en þetta er sannreynt þegar skorað er á hann í puttastríð. 20. nóvember 2024 07:02 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í tíunda og seinasta þætti Af vængjum fram, þangað sem stjórnmálaleiðtogar mæta í aðdraganda kosninga og gæða sér á vængjum með sífellt serkari sósu. Mummi hefur búið víða, bæði í Bandaríkjunum og í Rússlandi svo fátt eitt sé nefnt. Hann finnur vel fyrir vængjunum og þarf að taka á hinum stóra sínum í þættinum. Mummi segist ekki stressaður vegna fylgis flokksins, ræðir stjórnarslitin í hóstakasti vegna sósunnar og nefnir þingmanninn sem hann myndi sakna mest detti hann út af þingi. Hann segir frá koddahjalinu sínu, ræðir eigin sambandsstöðu, svarar hraðaspurningum þar sem hann þarf að velja á milli Katrínar Jakobsdóttur og Svandísar Svavarsdóttur og fer svo í puttastríð svo fátt eitt sé nefnt. Klippa: Af vængjum fram - Guðmundur Ingi Guðbrandsson Horfa má á eldri þætti úr seríunni á sjónvarpsvef Vísis og á Stöð 2 +.
Alþingiskosningar 2024 Af vængjum fram Vinstri græn Tengdar fréttir Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknar segir að því fari fjarri að hún hafi ekki sterkar skoðanir þrátt fyrir að Framsókn sé á miðju stjórnmálanna. Lilja segir árin sem hún bjó í Kóreu hafa haft mikil áhrif á hana. 27. nóvember 2024 07:02 „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Bergþór Ólason þingflokksformaður Miðflokksins segist hafa lært mikið af Klaustursmálinu. Ekki hafi verið rætt um það í lengri tíma en hann gerir engar athugasemdir við að það komi upp nú. 22. nóvember 2024 07:02 „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segist ekkert vera sérstaklega mikið fyrir sterkan mat. Hann er líklega með stærstu hendur nokkurs frambjóðenda en þetta er sannreynt þegar skorað er á hann í puttastríð. 20. nóvember 2024 07:02 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknar segir að því fari fjarri að hún hafi ekki sterkar skoðanir þrátt fyrir að Framsókn sé á miðju stjórnmálanna. Lilja segir árin sem hún bjó í Kóreu hafa haft mikil áhrif á hana. 27. nóvember 2024 07:02
„Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Bergþór Ólason þingflokksformaður Miðflokksins segist hafa lært mikið af Klaustursmálinu. Ekki hafi verið rætt um það í lengri tíma en hann gerir engar athugasemdir við að það komi upp nú. 22. nóvember 2024 07:02
„Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segist ekkert vera sérstaklega mikið fyrir sterkan mat. Hann er líklega með stærstu hendur nokkurs frambjóðenda en þetta er sannreynt þegar skorað er á hann í puttastríð. 20. nóvember 2024 07:02