„Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Hjörvar Ólafsson skrifar 28. nóvember 2024 21:15 Gísli Gottskálk Þórðarson var mikið í boltanum í leiknum. Vísir/Anton Gísli Gottskálk Þórðarson batt saman bæði varnar- og sóknarleik Víkings inni á miðjunni hjá Víkingi þegar liðið leiddi saman hesta sína við FC Noah í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta karla í kvöld. „Við spiluðum alls konar taktík í þessum leik og það gekk saman allt saman fullkomlega upp. Völlurinn var frekar þungur og það var erfitt að fá boltann í lappir. Við spiluðum hins vegar úr aðstæðunum og spilamennskan verðskuldaði klárlega allavega stigið sem við fengum,“ sagði Gísli Gottskálk. „Við lögðum á okkur mikla vinnu og börðumst saman fyrir þessu stigi. Það voru svo opnanir sem við fengum og líklega hefði Valdimar Þór átt að fá vítaspyrnu. Þetta var erfiður leikur og við þiggjum stigið. Svo bara höldum við bara áfram að reyna að safna stigum í pokkinn og sjáum hverju það skilar okkur,“ sagði þessi vel spilandi og öflugi miðvallarleikmaður. „Leikplanið gekk eins og best verður á kosið og það sýnir hversu langt við erum komnir á þessu sviði hvernig við framkvæmdum planið þegar út á völlinn var komið. Leikurinn við Djurgården verður skemmtilegt verkefni sem við hlökkum til að takast á við,“ sagði hann en liðin eigast við á Kópavogsvelli 12. desember næstkomandi. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira
„Við spiluðum alls konar taktík í þessum leik og það gekk saman allt saman fullkomlega upp. Völlurinn var frekar þungur og það var erfitt að fá boltann í lappir. Við spiluðum hins vegar úr aðstæðunum og spilamennskan verðskuldaði klárlega allavega stigið sem við fengum,“ sagði Gísli Gottskálk. „Við lögðum á okkur mikla vinnu og börðumst saman fyrir þessu stigi. Það voru svo opnanir sem við fengum og líklega hefði Valdimar Þór átt að fá vítaspyrnu. Þetta var erfiður leikur og við þiggjum stigið. Svo bara höldum við bara áfram að reyna að safna stigum í pokkinn og sjáum hverju það skilar okkur,“ sagði þessi vel spilandi og öflugi miðvallarleikmaður. „Leikplanið gekk eins og best verður á kosið og það sýnir hversu langt við erum komnir á þessu sviði hvernig við framkvæmdum planið þegar út á völlinn var komið. Leikurinn við Djurgården verður skemmtilegt verkefni sem við hlökkum til að takast á við,“ sagði hann en liðin eigast við á Kópavogsvelli 12. desember næstkomandi.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira