„Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. nóvember 2024 20:00 Á morgun verður kostið til Alþingis okkar Íslendinga. Sigurður Ingi verður þar í eldlínunni fyrir hönd Framsóknarflokksins. Sindri Sindrason leit við á hliðarheimili Sigurðar Inga Jóhannssonar í vikunni og fékk sér morgunbolla með formanni Framsóknarflokksins. Ráðherra í dag, en það gæti breyst í kosningunum á morgun. Sigurður býr í fallegum húsi rétt hjá Flúðum en á einnig íbúð í Reykjavík þar sem Sindri hitti stjórnmálamanninn. Þegar þeir ræddu saman voru þrír dagar í kosningar. „Fylgið hefur ekki verið nægilega gott í könnunum en við höfum séð vaxandi stuðning í kosningabaráttunni. Ég er vongóðu enn þá og það eru nokkrir mikilvægir dagar eftir,“ segir Sigurður. „Við lofuðum hlutum árið 2021 og höfum komið því öllu í framkvæmd, fólk ætti að horfa á það. Fólk ætti að kjósa okkur því að við höfum náð verðbólgunni niður,“ segir Sigurður og nefnir til fleiri kosningarmál Framsóknar en Sigurður snýr sér næst af útlendingaumræðunni. „Við höfum verið svolítið pirruð yfir þessari útlendingaumræðu. Við höfum aðallega verið að tala við Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkinn í málinu og fá þau til að hætta að tala um þetta á sitthvorum kantinum. Frekar að reyna vinna þetta. Við náðum því í janúar á þessu ári og ríkisstjórnin kom fram með plan,“ segir Sigurður og bendir hann á að útgjöldin í málaflokknum hafi lækkað um tíu milljarða. „Í raun segi ég bara, tökum á þessu af mannúð. Það eru vandamál, það eru áskoranir og tökum á þeim. En ekki halda því fram að þetta sé stórkostlegt vandamál. Ekki öfgar og ekki tala niður til fólks.“ Hann vill meina að nauðsynlegt sé að hafa miðjustjórn hér á landi. „Við verðum að hafa miðjustjórn. Annað hvort miðju til hægri eða miðju til vinstri. Og án okkar verður ekki til miðjustjórn,“ segir Sigurður en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Klippa: Ísland í dag - Morgunkaffi til Sigurðar Inga Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira
Sigurður býr í fallegum húsi rétt hjá Flúðum en á einnig íbúð í Reykjavík þar sem Sindri hitti stjórnmálamanninn. Þegar þeir ræddu saman voru þrír dagar í kosningar. „Fylgið hefur ekki verið nægilega gott í könnunum en við höfum séð vaxandi stuðning í kosningabaráttunni. Ég er vongóðu enn þá og það eru nokkrir mikilvægir dagar eftir,“ segir Sigurður. „Við lofuðum hlutum árið 2021 og höfum komið því öllu í framkvæmd, fólk ætti að horfa á það. Fólk ætti að kjósa okkur því að við höfum náð verðbólgunni niður,“ segir Sigurður og nefnir til fleiri kosningarmál Framsóknar en Sigurður snýr sér næst af útlendingaumræðunni. „Við höfum verið svolítið pirruð yfir þessari útlendingaumræðu. Við höfum aðallega verið að tala við Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkinn í málinu og fá þau til að hætta að tala um þetta á sitthvorum kantinum. Frekar að reyna vinna þetta. Við náðum því í janúar á þessu ári og ríkisstjórnin kom fram með plan,“ segir Sigurður og bendir hann á að útgjöldin í málaflokknum hafi lækkað um tíu milljarða. „Í raun segi ég bara, tökum á þessu af mannúð. Það eru vandamál, það eru áskoranir og tökum á þeim. En ekki halda því fram að þetta sé stórkostlegt vandamál. Ekki öfgar og ekki tala niður til fólks.“ Hann vill meina að nauðsynlegt sé að hafa miðjustjórn hér á landi. „Við verðum að hafa miðjustjórn. Annað hvort miðju til hægri eða miðju til vinstri. Og án okkar verður ekki til miðjustjórn,“ segir Sigurður en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Klippa: Ísland í dag - Morgunkaffi til Sigurðar Inga
Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira