Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Aron Guðmundsson skrifar 2. desember 2024 12:45 Orri Óskarsson sóknarmaður íslenska landsliðsins í leik gegn Tyrkjum í Þjóðadeildinni. vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í þriðja styrkleikaflokki af fimm þegar að dregið verður í undankeppni HM 2026 þann 13.desember næstkomandi. Niðurröðun styrkleikaflokkanna hefur nú verið birt en alls munu sextán Evrópulönd tryggja sér sæti á HM sem mun fara fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó á næsta ári. Dregið verður í tólf fjögurra og fimm liða riðla í Zurich föstudaginn 13.desember næstkomandi en keppni í fimm liða riðlunum mun hefjast í mars á næsta ári en þegar kemur að fjögurra liða riðlunum mun keppni hefjast í september. Undankeppninni lýkur svo í nóvember á næsta ári. Ljóst er að Ísland mun leika í fjögurra liða riðli þar sem að liðið mun leika umspilsleiki við Kósovó um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í mars þegar að keppni í fimm liða riðlunum á að hefjast. Hvað dráttinn fyrir undankeppni HM varðar mun Ísland því dragast í riðil með einu liði úr styrkleikaflokki eitt, tvö og fjögur. Styrkleikaflokkarnir fyrir undankeppnina eru eftirfarandi: Styrkleikaflokkur 1: Frakkland, Spánn, England, Portúgal, Holland, Belgía, Ítalía, Þýskaland, Króatía, Sviss, Danmörk og Austurríki Styrkleikaflokkur 2: Úkraína, Svíþjóð, Tyrkland, Wales, Ungverjaland, Serbía, Pólland, Rúmenía, Grikkland, Slóvakía, Tékkland og Noregur Styrkleikaflokkur 3: Skotland, Slóvenía, Írland, Albanía, N-Makedónía, Georgía, Finnland, Ísland, N-Írland, Svartfjallaland, Bosnía og Herzegóvína og Ísrael Styrkleikaflokkur 4: Búlgaría, Lúxemborg, Belarús, Kósovó, Armenía, Kasakstan, Azerbaíjan, Eistland, Kýpur, Færeyjar, Lettland og Litháen Styrkleikaflokkur 5: Moldóva, Malta, Andorra, Gíbraltar, Liechtenstein og San Marínó Þau tólf lið sem að bera sigur úr býtum í sínum riðli í undankeppninni tryggja sér beint sæti á HM. Þeir fjórir farmiðar sem þá eftir sitja verða ákvarðaðir með umspili þeirra tólf liða sem enda í öðru sæti riðlanna auk þeirra fjögurra liða sem ná besta árangrinum í yfirstandandi keppni Þjóðadeildarinnar og ná ekki að tryggja sér sæti á HM í gegnum undankeppnina. Umspilið mun fara fram í mars árið 2026. Óvíst er á þessari stundu hver muni stýra íslenska landsliðinu í komandi undankeppni. Þjálfaraleit KSÍ stendur nú yfir eftir að Norðmaðurinn Age Hareide sagði starfi sínu lausu í síðustu viku. Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira
Niðurröðun styrkleikaflokkanna hefur nú verið birt en alls munu sextán Evrópulönd tryggja sér sæti á HM sem mun fara fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó á næsta ári. Dregið verður í tólf fjögurra og fimm liða riðla í Zurich föstudaginn 13.desember næstkomandi en keppni í fimm liða riðlunum mun hefjast í mars á næsta ári en þegar kemur að fjögurra liða riðlunum mun keppni hefjast í september. Undankeppninni lýkur svo í nóvember á næsta ári. Ljóst er að Ísland mun leika í fjögurra liða riðli þar sem að liðið mun leika umspilsleiki við Kósovó um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í mars þegar að keppni í fimm liða riðlunum á að hefjast. Hvað dráttinn fyrir undankeppni HM varðar mun Ísland því dragast í riðil með einu liði úr styrkleikaflokki eitt, tvö og fjögur. Styrkleikaflokkarnir fyrir undankeppnina eru eftirfarandi: Styrkleikaflokkur 1: Frakkland, Spánn, England, Portúgal, Holland, Belgía, Ítalía, Þýskaland, Króatía, Sviss, Danmörk og Austurríki Styrkleikaflokkur 2: Úkraína, Svíþjóð, Tyrkland, Wales, Ungverjaland, Serbía, Pólland, Rúmenía, Grikkland, Slóvakía, Tékkland og Noregur Styrkleikaflokkur 3: Skotland, Slóvenía, Írland, Albanía, N-Makedónía, Georgía, Finnland, Ísland, N-Írland, Svartfjallaland, Bosnía og Herzegóvína og Ísrael Styrkleikaflokkur 4: Búlgaría, Lúxemborg, Belarús, Kósovó, Armenía, Kasakstan, Azerbaíjan, Eistland, Kýpur, Færeyjar, Lettland og Litháen Styrkleikaflokkur 5: Moldóva, Malta, Andorra, Gíbraltar, Liechtenstein og San Marínó Þau tólf lið sem að bera sigur úr býtum í sínum riðli í undankeppninni tryggja sér beint sæti á HM. Þeir fjórir farmiðar sem þá eftir sitja verða ákvarðaðir með umspili þeirra tólf liða sem enda í öðru sæti riðlanna auk þeirra fjögurra liða sem ná besta árangrinum í yfirstandandi keppni Þjóðadeildarinnar og ná ekki að tryggja sér sæti á HM í gegnum undankeppnina. Umspilið mun fara fram í mars árið 2026. Óvíst er á þessari stundu hver muni stýra íslenska landsliðinu í komandi undankeppni. Þjálfaraleit KSÍ stendur nú yfir eftir að Norðmaðurinn Age Hareide sagði starfi sínu lausu í síðustu viku.
Styrkleikaflokkarnir fyrir undankeppnina eru eftirfarandi: Styrkleikaflokkur 1: Frakkland, Spánn, England, Portúgal, Holland, Belgía, Ítalía, Þýskaland, Króatía, Sviss, Danmörk og Austurríki Styrkleikaflokkur 2: Úkraína, Svíþjóð, Tyrkland, Wales, Ungverjaland, Serbía, Pólland, Rúmenía, Grikkland, Slóvakía, Tékkland og Noregur Styrkleikaflokkur 3: Skotland, Slóvenía, Írland, Albanía, N-Makedónía, Georgía, Finnland, Ísland, N-Írland, Svartfjallaland, Bosnía og Herzegóvína og Ísrael Styrkleikaflokkur 4: Búlgaría, Lúxemborg, Belarús, Kósovó, Armenía, Kasakstan, Azerbaíjan, Eistland, Kýpur, Færeyjar, Lettland og Litháen Styrkleikaflokkur 5: Moldóva, Malta, Andorra, Gíbraltar, Liechtenstein og San Marínó
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira