Húðrútína Önnu Guðnýjar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. desember 2024 07:03 Anna Guðný vandar valið á þeim vörum sem hún setur á húðina. Anna Guðný Anna Guðný Ingvarsdóttir er 25 ára flugfreyja hjá Icelandair og áhrifavaldur. Hún segist hafa mikinn áhuga á förðun og húðumhirðu og reynir að hafa daglega húðrútínu einfalda. Fyrir aukinn ljóma á köldum dögum gætir hún að því að velja vörur með meiri raka. Hvernig er þín daglega húðrútína? „Ég spái mikið í því sem ég læt á húðina mína og reyni að hafa daglega húð rútínu frekar einfalda. Á kvöldin nota ég andlitshreinsi og gott rakakrem. Á morgnanna geri ég slíkt hið sama nema bæti við sólarvörn í lokin. Andlitshreinsarnir sem ég flakka mikið á milli er annars vegar Ultra Facial Cleanser frá Kiehls og hins vegar Cerave Hydrating Cream to foam cleanser.“ „Ég er húkt á Ultra Facial rakakreminu frá Kiehls, það hentar húðinni minni hrikalega vel, gott krem sem gefur góðan raka. Svo er ég er nýlega búin að kynnast bestu andlitssólarvörn sem ég hef prófað en hún er frá Lancome og heitir UV expert supra screen, hún gefur fullkominn ljóma og er frábær undir farða.“ Er eitthvað sem þú gerir sjaldnar fyrir extra dekur? „Á mjög köldum dögum, þegar húðin mín verður extra þurr, kaupi ég mér Clinique moisture surge intense. Síðan nota ég góðan toner 2-3 sinnum í viku, Kiehl's Daily refining milk peel toner, en hann inniheldur squalane sem húðin mín elskar. Ég nota líka reglulega EGF Essence rakavatnið frá BIOEFFECT, það er æði.“ clinique.com Annað slagið „Eini maskinn sem ég nota er Ultra facial overnight rehydrating mask with 10,5 % squalane, frá Kiehls. Mér finnst hann æði og ótrúlega góð viðbót í húðrútínuna annað slagið. “ Tvisvar sinnum á ári „Ég fær mér tvisvar til þrisvar sinnum á ári 30 Day Treatment frá BIOEFFECT fyrir extra boost! Þetta er serum með þrjú ólík prótín sem byggja upp og þétta húðina, daga úr fínum línum, svitaholum og litarbreytingum t.d Ég elska það.“ Hár og förðun Tengdar fréttir Húðrútína Birtu Abiba Ofurfyrirsætan Birta Abiba segir sólarvörn framar öllu öðru þegar kemur að daglegri húðumhirðu. Hún segir að vegna starfsins sé húðrútínan hennar umfangsmeiri en hjá flestum, en hún hvetur ungmenni til að nota færri vörur en fleirri. 28. nóvember 2024 09:02 Húðrútína ekki síður fyrir karlmenn Góð húðumhirða er ekki síður mikilvæg fyrir karlmenn. Reguleg húðrútína getur hjálpað til við að fyrirbyggja ótímabær merki um öldrun, bætta áferð hennar og jafnað húðlit. 26. september 2024 21:01 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Hvernig er þín daglega húðrútína? „Ég spái mikið í því sem ég læt á húðina mína og reyni að hafa daglega húð rútínu frekar einfalda. Á kvöldin nota ég andlitshreinsi og gott rakakrem. Á morgnanna geri ég slíkt hið sama nema bæti við sólarvörn í lokin. Andlitshreinsarnir sem ég flakka mikið á milli er annars vegar Ultra Facial Cleanser frá Kiehls og hins vegar Cerave Hydrating Cream to foam cleanser.“ „Ég er húkt á Ultra Facial rakakreminu frá Kiehls, það hentar húðinni minni hrikalega vel, gott krem sem gefur góðan raka. Svo er ég er nýlega búin að kynnast bestu andlitssólarvörn sem ég hef prófað en hún er frá Lancome og heitir UV expert supra screen, hún gefur fullkominn ljóma og er frábær undir farða.“ Er eitthvað sem þú gerir sjaldnar fyrir extra dekur? „Á mjög köldum dögum, þegar húðin mín verður extra þurr, kaupi ég mér Clinique moisture surge intense. Síðan nota ég góðan toner 2-3 sinnum í viku, Kiehl's Daily refining milk peel toner, en hann inniheldur squalane sem húðin mín elskar. Ég nota líka reglulega EGF Essence rakavatnið frá BIOEFFECT, það er æði.“ clinique.com Annað slagið „Eini maskinn sem ég nota er Ultra facial overnight rehydrating mask with 10,5 % squalane, frá Kiehls. Mér finnst hann æði og ótrúlega góð viðbót í húðrútínuna annað slagið. “ Tvisvar sinnum á ári „Ég fær mér tvisvar til þrisvar sinnum á ári 30 Day Treatment frá BIOEFFECT fyrir extra boost! Þetta er serum með þrjú ólík prótín sem byggja upp og þétta húðina, daga úr fínum línum, svitaholum og litarbreytingum t.d Ég elska það.“
Hár og förðun Tengdar fréttir Húðrútína Birtu Abiba Ofurfyrirsætan Birta Abiba segir sólarvörn framar öllu öðru þegar kemur að daglegri húðumhirðu. Hún segir að vegna starfsins sé húðrútínan hennar umfangsmeiri en hjá flestum, en hún hvetur ungmenni til að nota færri vörur en fleirri. 28. nóvember 2024 09:02 Húðrútína ekki síður fyrir karlmenn Góð húðumhirða er ekki síður mikilvæg fyrir karlmenn. Reguleg húðrútína getur hjálpað til við að fyrirbyggja ótímabær merki um öldrun, bætta áferð hennar og jafnað húðlit. 26. september 2024 21:01 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Húðrútína Birtu Abiba Ofurfyrirsætan Birta Abiba segir sólarvörn framar öllu öðru þegar kemur að daglegri húðumhirðu. Hún segir að vegna starfsins sé húðrútínan hennar umfangsmeiri en hjá flestum, en hún hvetur ungmenni til að nota færri vörur en fleirri. 28. nóvember 2024 09:02
Húðrútína ekki síður fyrir karlmenn Góð húðumhirða er ekki síður mikilvæg fyrir karlmenn. Reguleg húðrútína getur hjálpað til við að fyrirbyggja ótímabær merki um öldrun, bætta áferð hennar og jafnað húðlit. 26. september 2024 21:01