Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Lovísa Arnardóttir skrifar 14. desember 2024 13:02 Jóhannes spilar á Radar í kvöld til að fagna útgáfunni. LaFontaine Jóhannes Lafontaine gefur í dag út plötuna Movem og heldur í tilefni af því útgáfupartý á Radar. Platan er gefin út á útgáfumerki Exos, Planet X. „Lögin eru samin alveg frá 2022 og þar til fyrir tveim vikum. Ég og Exos kláruðum seinasta lagið Growth saman. Það var allt gert í stúdíóinu mínu, Gleðivík,“ segir Jóhannes í samtali við fréttastofu. Hann segir innblásturinn að miklu frá Ex.girls, fyrstu MÚR plötunni og Atla James. „Fyrsta lagið á plötunni, RH4, sem er eftir mig og Atla er líka fyrsta lagið sem við gerum saman og þetta er fyrsta og eina útgáfan af því lagi, ekkert breytt síðan við bjuggum það til fyrir sirka ári,“ segir Jóhannes. Franski plötusnúðurinn Félicie kemur fram í útgáfupartýinu með LaFontaine ásamt íslensku tónlistarmönnunum Jamesendir og Valda. Jóhannes segir afar spennandi að fá Félicie með í kvöld. „Það er bilaður heiður að Félicie, ein af mínum uppáhalds plötusnældum í teknóinu í dag, hafi verið til í að gera remix og extra heiður að hún sé að koma headline’a útgáfu partýið í kvöld.Hún er frönsk en hefur verið búsett í Amsterdam og hefur á undanförnum árum skapað sér nafn sem ein af virtustu listakonum í senunni.2 Movem er ekki fyrsta útgáfa Jóhannesar. Áður hefur hann gefið út Dehumanized, sem inniheldur endurhljóðblöndun frá Matrixxman á útgáfumerki Exos, Planet X, og Parallel Series 7 á Mote-Evolver merki í eigu Luke Slater. Hægt er að kaupa miða á útgáfutónleikana á Tix. Tónlist Menning Dans Tengdar fréttir Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona spilar á laugardaginn með raftónlistarmanninn Blawan á skemmtistaðnum Radar í Tryggvagötu. Björk er á neðri hæð frá klukkan 23 til 2 um nóttina. Eftir það tekur Blawan við á þeirri efri. 12. september 2024 09:00 Teknóhátíð á Radar alla helgina Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dubfire spilar á tónlistarhátíðinni Libertyfest á klúbbnum Radar um helgina. Hátíðin er haldin í annað sinn um helgina og stendur frá föstudegi til sunnudags. Skipuleggjendur stefna á að halda hana árlega héðan í frá. 14. júní 2024 08:00 Föstudagsplaylisti LaFontaine Teknótófan Jóhannes LaFontaine, sem þeytir iðulega skífum og gefur út tónlist undir eftirnafni sínu, setti saman föstudagslagalista vikunnar. 12. mars 2021 15:31 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Fleiri fréttir Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Sjá meira
„Lögin eru samin alveg frá 2022 og þar til fyrir tveim vikum. Ég og Exos kláruðum seinasta lagið Growth saman. Það var allt gert í stúdíóinu mínu, Gleðivík,“ segir Jóhannes í samtali við fréttastofu. Hann segir innblásturinn að miklu frá Ex.girls, fyrstu MÚR plötunni og Atla James. „Fyrsta lagið á plötunni, RH4, sem er eftir mig og Atla er líka fyrsta lagið sem við gerum saman og þetta er fyrsta og eina útgáfan af því lagi, ekkert breytt síðan við bjuggum það til fyrir sirka ári,“ segir Jóhannes. Franski plötusnúðurinn Félicie kemur fram í útgáfupartýinu með LaFontaine ásamt íslensku tónlistarmönnunum Jamesendir og Valda. Jóhannes segir afar spennandi að fá Félicie með í kvöld. „Það er bilaður heiður að Félicie, ein af mínum uppáhalds plötusnældum í teknóinu í dag, hafi verið til í að gera remix og extra heiður að hún sé að koma headline’a útgáfu partýið í kvöld.Hún er frönsk en hefur verið búsett í Amsterdam og hefur á undanförnum árum skapað sér nafn sem ein af virtustu listakonum í senunni.2 Movem er ekki fyrsta útgáfa Jóhannesar. Áður hefur hann gefið út Dehumanized, sem inniheldur endurhljóðblöndun frá Matrixxman á útgáfumerki Exos, Planet X, og Parallel Series 7 á Mote-Evolver merki í eigu Luke Slater. Hægt er að kaupa miða á útgáfutónleikana á Tix.
Tónlist Menning Dans Tengdar fréttir Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona spilar á laugardaginn með raftónlistarmanninn Blawan á skemmtistaðnum Radar í Tryggvagötu. Björk er á neðri hæð frá klukkan 23 til 2 um nóttina. Eftir það tekur Blawan við á þeirri efri. 12. september 2024 09:00 Teknóhátíð á Radar alla helgina Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dubfire spilar á tónlistarhátíðinni Libertyfest á klúbbnum Radar um helgina. Hátíðin er haldin í annað sinn um helgina og stendur frá föstudegi til sunnudags. Skipuleggjendur stefna á að halda hana árlega héðan í frá. 14. júní 2024 08:00 Föstudagsplaylisti LaFontaine Teknótófan Jóhannes LaFontaine, sem þeytir iðulega skífum og gefur út tónlist undir eftirnafni sínu, setti saman föstudagslagalista vikunnar. 12. mars 2021 15:31 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Fleiri fréttir Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Sjá meira
Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona spilar á laugardaginn með raftónlistarmanninn Blawan á skemmtistaðnum Radar í Tryggvagötu. Björk er á neðri hæð frá klukkan 23 til 2 um nóttina. Eftir það tekur Blawan við á þeirri efri. 12. september 2024 09:00
Teknóhátíð á Radar alla helgina Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dubfire spilar á tónlistarhátíðinni Libertyfest á klúbbnum Radar um helgina. Hátíðin er haldin í annað sinn um helgina og stendur frá föstudegi til sunnudags. Skipuleggjendur stefna á að halda hana árlega héðan í frá. 14. júní 2024 08:00
Föstudagsplaylisti LaFontaine Teknótófan Jóhannes LaFontaine, sem þeytir iðulega skífum og gefur út tónlist undir eftirnafni sínu, setti saman föstudagslagalista vikunnar. 12. mars 2021 15:31