Elías á skotskónum í Hollandi Smári Jökull Jónsson skrifar 15. desember 2024 21:39 Elías Már fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/Getty Elías Már Ómarsson skoraði eina mark NAC Breda sem mætti AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er þriðja mark Elísar á tímabilinu. NAC Breda eru nýliðar í hollensku úrvalsdeildinni en Elías Már hefur verið á mála hjá félaginu í tæp tvö ár. Fyrir leikinn gegn AZ Alkmaar í dag var NAC Breda um miðja hollensku deildinna en gestirnir frá Alkmaar í 6. sæti. Strax á 11. mínútu var Elías Már búinn að koma sér á blað í leiknum. Hann skoraði þá eftir sendingu Boy Kemper og kom NAC Breda 1-0 yfir. Dit doelpunt van Elías Már Ómarsson telt, ondanks een tweede bal in het veld 🧐#nacaz— ESPN NL (@ESPNnl) December 15, 2024 Þannig var staðan allt þar til stundarfjórðungur var eftir en þá jafnaði Írinn Troy Parrott metin fyrir gestina. Í uppbótartíma skoraði Mees de Wit síðan sigurmark AZ Alkmaar og tryggði þeim sigurinn. Grátleg niðurstaða fyrir Elías Má og félaga sem eru í 9. sæti hollensku deildarinnar eftir tapið. Mark Elíasar var hans þriðja á tímabilinu en það fyrsta síðan í annari umferð en hann skoraði í fyrstu tveimur leikjum NAC Breda á tímabilinu. Hollenski boltinn Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Sjá meira
NAC Breda eru nýliðar í hollensku úrvalsdeildinni en Elías Már hefur verið á mála hjá félaginu í tæp tvö ár. Fyrir leikinn gegn AZ Alkmaar í dag var NAC Breda um miðja hollensku deildinna en gestirnir frá Alkmaar í 6. sæti. Strax á 11. mínútu var Elías Már búinn að koma sér á blað í leiknum. Hann skoraði þá eftir sendingu Boy Kemper og kom NAC Breda 1-0 yfir. Dit doelpunt van Elías Már Ómarsson telt, ondanks een tweede bal in het veld 🧐#nacaz— ESPN NL (@ESPNnl) December 15, 2024 Þannig var staðan allt þar til stundarfjórðungur var eftir en þá jafnaði Írinn Troy Parrott metin fyrir gestina. Í uppbótartíma skoraði Mees de Wit síðan sigurmark AZ Alkmaar og tryggði þeim sigurinn. Grátleg niðurstaða fyrir Elías Má og félaga sem eru í 9. sæti hollensku deildarinnar eftir tapið. Mark Elíasar var hans þriðja á tímabilinu en það fyrsta síðan í annari umferð en hann skoraði í fyrstu tveimur leikjum NAC Breda á tímabilinu.
Hollenski boltinn Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Sjá meira