Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Tómas Arnar Þorláksson skrifar 17. desember 2024 20:47 Vöruhúsið við Álfabakka 2 hefur verið mikið til umræðu upp á síðkastið. Ljósmynd „Arkitektar eru sérmenntaðir í að hanna út frá þörfum manneskjunnar á fagurfræðilegum grundvelli, en það er mikill misskilingur að halda að þeir einir komi að mótun borgarumhverfisins. Það gera einnig byggingarfræðingar, byggingatæknifræðingar, verkfræðingar, landslagsarkitektar og fleiri.“ Þetta segir í yfirlýsingu frá Arkitektafélagi Íslands í ljósi mikillar umræðu um stærðarinnar vöruhús við Álfabakka 2 sem spratt upp við hlið fjölbýlishúss í Breiðholti. Vöruhúsið er um ellefu þúsund fermetrar og skyggir á útsýni íbúa. Arkitektafélagið ítrekar að vöruhúsið hafi ekki verið hannað af arkitekt. Krefst næmni og skilnings að hanna inn í umhverfi Að sögn félagsins má draga þann lærdóm af málinu að það er ekki sama hvernig heimildir í deiliskipulagi eru nýttar. „Þótt eitthvað megi gera samkvæmt deiliskipulagi þýðir það ekki að það eigi að gera það. Að hanna inn í umhverfi krefst næmni og skilnings á því hvernig byggja á borg, næmni og skilnings sem arkitektar hafa fengið menntun og þjálfun til að gera.“ Að þeirra mati sé það hlutverk allra aðila sem koma að hönnun borgarumhverfisins að setja íbúa í forgang. Mikilvægt sé að hugsa verkefnin út frá þörfum þeirra og samfélagsins í heild sinni. „Þannig græðum við öll“ Vöruhúsið sé dæmi um augljóst mikilvægi þess að vera með skilyrði um hvernig sé staðið að þessu í skipulags- og byggingarreglugerð. „Að í reglugerðum sé fjallað sérstaklega um gæða arkitektúr, birtuskilyrði í íbúðum, sólarstundir á dvalarsvæðum og rými milli húsa í blandaðri byggð svo fátt eitt sé nefnt.“ Félagið ítrekar þá að löggjafinn, borgin og sveitarfélög ásamt skipulags- og byggingaryfirvöldum beri ábyrgð á því að móta rammana sem borgarumhverfið er hannað eftir. „Hönnuðir bera ábyrgð á að hanna borgarumhverfi til framtíðar með gæði og velferð að leiðarljósi fyrir bæði íbúa og samfélag. Þannig græðum við öll.“ Vöruskemma við Álfabakka Reykjavík Borgarstjórn Húsnæðismál Nágrannadeilur Arkitektúr Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Erlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Innlent Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Innlent Fleiri fréttir Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Stefna á að loka skólanum á næsta ári Ætlar að gefa kerfinu verkfæri til að taka á eltihrellum Viðkvæmt mál, lokakafli og ökklabönd á eltihrella Verkfræðingar felldu samning „Við skulum ekki gera pólitík úr þessu máli“ Hafnfirðingar greiða Rio Tinto 26 milljónir vegna Reykjanesbrautar Sinnir ekki þingstörfum á næstunni Vilja herða mengunarvarnir í lögsögu Íslands MAST rannsakar gat á sjókví Arnarlax í Patreksfirði Sjá meira
Þetta segir í yfirlýsingu frá Arkitektafélagi Íslands í ljósi mikillar umræðu um stærðarinnar vöruhús við Álfabakka 2 sem spratt upp við hlið fjölbýlishúss í Breiðholti. Vöruhúsið er um ellefu þúsund fermetrar og skyggir á útsýni íbúa. Arkitektafélagið ítrekar að vöruhúsið hafi ekki verið hannað af arkitekt. Krefst næmni og skilnings að hanna inn í umhverfi Að sögn félagsins má draga þann lærdóm af málinu að það er ekki sama hvernig heimildir í deiliskipulagi eru nýttar. „Þótt eitthvað megi gera samkvæmt deiliskipulagi þýðir það ekki að það eigi að gera það. Að hanna inn í umhverfi krefst næmni og skilnings á því hvernig byggja á borg, næmni og skilnings sem arkitektar hafa fengið menntun og þjálfun til að gera.“ Að þeirra mati sé það hlutverk allra aðila sem koma að hönnun borgarumhverfisins að setja íbúa í forgang. Mikilvægt sé að hugsa verkefnin út frá þörfum þeirra og samfélagsins í heild sinni. „Þannig græðum við öll“ Vöruhúsið sé dæmi um augljóst mikilvægi þess að vera með skilyrði um hvernig sé staðið að þessu í skipulags- og byggingarreglugerð. „Að í reglugerðum sé fjallað sérstaklega um gæða arkitektúr, birtuskilyrði í íbúðum, sólarstundir á dvalarsvæðum og rými milli húsa í blandaðri byggð svo fátt eitt sé nefnt.“ Félagið ítrekar þá að löggjafinn, borgin og sveitarfélög ásamt skipulags- og byggingaryfirvöldum beri ábyrgð á því að móta rammana sem borgarumhverfið er hannað eftir. „Hönnuðir bera ábyrgð á að hanna borgarumhverfi til framtíðar með gæði og velferð að leiðarljósi fyrir bæði íbúa og samfélag. Þannig græðum við öll.“
Vöruskemma við Álfabakka Reykjavík Borgarstjórn Húsnæðismál Nágrannadeilur Arkitektúr Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Erlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Innlent Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Innlent Fleiri fréttir Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Stefna á að loka skólanum á næsta ári Ætlar að gefa kerfinu verkfæri til að taka á eltihrellum Viðkvæmt mál, lokakafli og ökklabönd á eltihrella Verkfræðingar felldu samning „Við skulum ekki gera pólitík úr þessu máli“ Hafnfirðingar greiða Rio Tinto 26 milljónir vegna Reykjanesbrautar Sinnir ekki þingstörfum á næstunni Vilja herða mengunarvarnir í lögsögu Íslands MAST rannsakar gat á sjókví Arnarlax í Patreksfirði Sjá meira