Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2024 17:16 Enzo Maresca styður Mykhailo Mudryk. getty/Alex Pantling Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að félagið trúi á sakleysi Mykhailos Mudryk sem féll á lyfjaprófi. Í gær var greint frá því að ólöglegt efni hefði greinst í þvagsýni Mudryks. Hann er kominn í ótímabundið bann frá fótbolta. Í kjölfar frétta gærdagsins sendi Mudryk frá sér yfirlýsingu þar sem hann hélt fram sakleysi sínu. „Ég er í algjöru áfalli því ég hef aldrei notað ólögleg efni viljandi eða brotið neinar reglur. Ég vinn náið með teymi mínu að að rannsaka hvernig þetta gat gerst,“ skrifaði Mudryk á Instagram. „En ég veit að ég gerði ekkert rangt og er bjartsýnn að ég snúi fljótlega aftur á völlinn.“ Maresca segir Chelsea standi þétt við bakið á Mudryk og trúi að hann hafi ekki haft rangt við. „Við styðjum Mykhailo og það þýðir að við trúum honum. Félagið, þjálfarateymið og allir á æfingasvæðinu styðja og treysta Mykhailo. Ég held að hann komi til baka en við vitum ekki hvenær. En hann snýr pottþétt aftur,“ sagði Maresca sem hefur verið í sambandi við Mudryk frá því að fréttir gærdagsins bárust. „Allir leikmenn sem lenda í svona þurfa stuðning. Þú þyrftir stuðning og ég líka. Þetta snýst ekki um aldur hans eða hvaðan hann kemur,“ sagði Maresca. Mudryk hefur leikið 73 leiki og skorað tíu mörk fyrir Chelsea síðan félagið keypti hann frá Shakhtar Donetsk í fyrra. Næsti leikur Chelsea er gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu á morgun. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Í gær var greint frá því að ólöglegt efni hefði greinst í þvagsýni Mudryks. Hann er kominn í ótímabundið bann frá fótbolta. Í kjölfar frétta gærdagsins sendi Mudryk frá sér yfirlýsingu þar sem hann hélt fram sakleysi sínu. „Ég er í algjöru áfalli því ég hef aldrei notað ólögleg efni viljandi eða brotið neinar reglur. Ég vinn náið með teymi mínu að að rannsaka hvernig þetta gat gerst,“ skrifaði Mudryk á Instagram. „En ég veit að ég gerði ekkert rangt og er bjartsýnn að ég snúi fljótlega aftur á völlinn.“ Maresca segir Chelsea standi þétt við bakið á Mudryk og trúi að hann hafi ekki haft rangt við. „Við styðjum Mykhailo og það þýðir að við trúum honum. Félagið, þjálfarateymið og allir á æfingasvæðinu styðja og treysta Mykhailo. Ég held að hann komi til baka en við vitum ekki hvenær. En hann snýr pottþétt aftur,“ sagði Maresca sem hefur verið í sambandi við Mudryk frá því að fréttir gærdagsins bárust. „Allir leikmenn sem lenda í svona þurfa stuðning. Þú þyrftir stuðning og ég líka. Þetta snýst ekki um aldur hans eða hvaðan hann kemur,“ sagði Maresca. Mudryk hefur leikið 73 leiki og skorað tíu mörk fyrir Chelsea síðan félagið keypti hann frá Shakhtar Donetsk í fyrra. Næsti leikur Chelsea er gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu á morgun. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti