KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2024 12:01 Víðir Sigurðsson sést hér með báðar útgáfurnar af bókinni Íslensk knattspyrna 2024. Hefbundnu kápuna og KA-kápuna. Víðir Víðir Sigurðsson hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2024 en þetta er 44. bókin í bókaflokknum og hefur Víðir komið að 43 þeirra. Víðir tók alveg við bókaflokknum af Sigurði Sverrissyni árið 1983 eftir að þeir unnu bókina saman fyrir árið 1982. Sigurður skrifaði fyrstu bókina einn en hún fjallaði um fótboltaárið 1981. Bókin í ár er sú stærsta til þessa, 304 blaðsíður, sextán síðum stærri en undanfarin ár. Myndirnar munu vera 452 talsins en þarna má finna umfjöllun um allar hliðar íslenskrar knattspyrnu, frá yngri flokkum til Bestu deildanna og íslenskra afreka á erlendri grundu. Sögur útgáfa er útgefandi bókarinnar eins og undanfarin fimm ár en það vekur sérstaka athygli að kápurnar eru tvær að þessu sinni. Íslandsmeistarar Breiðabliks í kvenna- og karlaflokki eru á kápu hinnar hefðbundnu útgáfu sem fer í almenna sölu en bikarmeistarar KA eru á kápunni í sérprentuðu upplagi sem verður aðeins til sölu hjá KA á Akureyri. KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár alveg eins og Blikar fengu þegar bókin kom út fyrir tveimur árum. KA varð bikarmeistari í sumar en það er fyrsti bikarmeistaratitill félagsins og fyrsti stóri titilll karlaliðs félagsins í 35 ár eða síðan KA varð Íslandsmeistari sumarið 1989. Hér má sjá báðar bækurnar hlið við hlið.Víðir Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Sjá meira
Víðir tók alveg við bókaflokknum af Sigurði Sverrissyni árið 1983 eftir að þeir unnu bókina saman fyrir árið 1982. Sigurður skrifaði fyrstu bókina einn en hún fjallaði um fótboltaárið 1981. Bókin í ár er sú stærsta til þessa, 304 blaðsíður, sextán síðum stærri en undanfarin ár. Myndirnar munu vera 452 talsins en þarna má finna umfjöllun um allar hliðar íslenskrar knattspyrnu, frá yngri flokkum til Bestu deildanna og íslenskra afreka á erlendri grundu. Sögur útgáfa er útgefandi bókarinnar eins og undanfarin fimm ár en það vekur sérstaka athygli að kápurnar eru tvær að þessu sinni. Íslandsmeistarar Breiðabliks í kvenna- og karlaflokki eru á kápu hinnar hefðbundnu útgáfu sem fer í almenna sölu en bikarmeistarar KA eru á kápunni í sérprentuðu upplagi sem verður aðeins til sölu hjá KA á Akureyri. KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár alveg eins og Blikar fengu þegar bókin kom út fyrir tveimur árum. KA varð bikarmeistari í sumar en það er fyrsti bikarmeistaratitill félagsins og fyrsti stóri titilll karlaliðs félagsins í 35 ár eða síðan KA varð Íslandsmeistari sumarið 1989. Hér má sjá báðar bækurnar hlið við hlið.Víðir
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Sjá meira