Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. desember 2024 22:55 Suðurlandsvegi var lokað í dag vegna veðurs. vísir/vilhelm Draga á úr vindi og élum í nótt víða á landinu, með slyddu og rigningu í fyrramálið. Enn verður hvasst við suðurströndina. Á næstu dögum er búist við því að kólni töluvert. Þetta segir Þorsteinn V. Jónsson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við fréttastofu. Um klassískt „desemberveður“ sé að ræða. „Það er þurrt að mestu á Austurlandi og áfram verður suðvestanátt. En það mun heldur kólna í veðri um helgina og snúast í norðanátt. Hitinn er á niðurleið,“ segir Þorsteinn. Vegir voru víða lokaðir í dag. Björgunarsveitir stóðuvaktina á lokunarpóstum, til að mynda beggja vegna Hellisheiði. Þá eru Öxnadals- og Holtavörðuheiði sömuleiðis lokaðar. Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi fram að miðnætti, og síðan verður gul viðvörun í gildi á morgun lengst af á suður- og suðvestanverðu landinu. Samkvæmt tilkynningu Vegagerðarinnar er áfram vetrarfærð á morgun þó að það dragi úr vindi. Veður Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Sjá meira
Þetta segir Þorsteinn V. Jónsson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við fréttastofu. Um klassískt „desemberveður“ sé að ræða. „Það er þurrt að mestu á Austurlandi og áfram verður suðvestanátt. En það mun heldur kólna í veðri um helgina og snúast í norðanátt. Hitinn er á niðurleið,“ segir Þorsteinn. Vegir voru víða lokaðir í dag. Björgunarsveitir stóðuvaktina á lokunarpóstum, til að mynda beggja vegna Hellisheiði. Þá eru Öxnadals- og Holtavörðuheiði sömuleiðis lokaðar. Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi fram að miðnætti, og síðan verður gul viðvörun í gildi á morgun lengst af á suður- og suðvestanverðu landinu. Samkvæmt tilkynningu Vegagerðarinnar er áfram vetrarfærð á morgun þó að það dragi úr vindi.
Veður Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Sjá meira