Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2024 07:32 Cristiano Ronaldo dreymir um að eignast fótboltafélag í framtíðinni og Portúgalinn er farinn að tala um hvað hann myndi gera sem eigandi Manchester United. Getty/ Diogo Cardoso Cristiano Ronaldo þekkir vel til hjá Manchester United en Portúgalinn fór frá félaginu í desember 2022 og hefur spilað síðan í Sádi-Arabíu. Ronaldo segist gera sér vel grein fyrir því hvað sé vandamálið innandyra hjá United en hann notaði fiskabúr sem dæmi í útskýringum sínum á vandræðunum á Old Trafford. Portúgalanum Ruben Amorim hefur ekki tekist að snúa við gengi Manchester United síðan hann tók við af Erik ten Hag. Liðið er í fjórtánda sæti deildarinnar og hefur aðeins unnið fjóra af tíu leikjum undir hans stjórn. Stóra vandamálið er þó það að liðið er á rangri leið, því það hefur tapað þremur leikjum í röð og alls fimm af síðustu sjö leikjum. Knattspyrnustjórinn er þó ekki vandamálið á Old Trafford samkvæmt Ronaldo. Hann segir líka að hann gæti leyst vandamál félagsins ef hann væri eigandi Man. United. ESPN segir frá. „Enska úrvalsdeildin er sú erfiðasta í heimi. Öll liðin eru góð, öll liðin berjast, öll liðin hlaupa og allir leikmenn eru líkamlega sterkir. Fótboltinn er allt öðruvísi núna. Það er enginn auðveldur leikur lengur,“ sagði Ronaldo á Globe Soccer verðlaunahátíðinni. „Ég sagði þetta fyrir einu og hálfu ári síðan og held áfram að tala um þetta. Vandamálið er ekki þjálfararnir. Þetta er eins og með fiskabúr. Ef þú ert með veikan fisk í búrinu og tekur hann í burtu. Þá leysir þú vandann en svo setur hann aftur í fiskabúrið og allir veikjast aftur,“ sagði Ronaldo. „Þetta er sama vandamálið og hefur verið hjá Manchester United. Vandamálið er ekki alltaf þjálfarinn. Það er meira en það,“ sagði Ronaldo. „Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann. Ég myndi hafa þessa hluti á hreinu,“ sagði Ronaldo. Hann er ekki sjálfur þó þjálfaraefni því draumar hans liggja allt annars staðar. „Ég er ekki þjálfari og ég verð aldrei þjálfari. Forseti félags? Nei. Kannski verð ég eigandi félags,“ sagði Ronaldo. Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Portúgalanum Ruben Amorim hefur ekki tekist að snúa við gengi Manchester United síðan hann tók við af Erik ten Hag. Liðið er í fjórtánda sæti deildarinnar og hefur aðeins unnið fjóra af tíu leikjum undir hans stjórn. Stóra vandamálið er þó það að liðið er á rangri leið, því það hefur tapað þremur leikjum í röð og alls fimm af síðustu sjö leikjum. Knattspyrnustjórinn er þó ekki vandamálið á Old Trafford samkvæmt Ronaldo. Hann segir líka að hann gæti leyst vandamál félagsins ef hann væri eigandi Man. United. ESPN segir frá. „Enska úrvalsdeildin er sú erfiðasta í heimi. Öll liðin eru góð, öll liðin berjast, öll liðin hlaupa og allir leikmenn eru líkamlega sterkir. Fótboltinn er allt öðruvísi núna. Það er enginn auðveldur leikur lengur,“ sagði Ronaldo á Globe Soccer verðlaunahátíðinni. „Ég sagði þetta fyrir einu og hálfu ári síðan og held áfram að tala um þetta. Vandamálið er ekki þjálfararnir. Þetta er eins og með fiskabúr. Ef þú ert með veikan fisk í búrinu og tekur hann í burtu. Þá leysir þú vandann en svo setur hann aftur í fiskabúrið og allir veikjast aftur,“ sagði Ronaldo. „Þetta er sama vandamálið og hefur verið hjá Manchester United. Vandamálið er ekki alltaf þjálfarinn. Það er meira en það,“ sagði Ronaldo. „Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann. Ég myndi hafa þessa hluti á hreinu,“ sagði Ronaldo. Hann er ekki sjálfur þó þjálfaraefni því draumar hans liggja allt annars staðar. „Ég er ekki þjálfari og ég verð aldrei þjálfari. Forseti félags? Nei. Kannski verð ég eigandi félags,“ sagði Ronaldo.
Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira