Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. desember 2024 10:49 Wayne Rooney fékk Guðlaug Victor Pálsson til síns liðs, en hefur nú hætt störfum hjá Plymouth Argyle. getty Þjálfarinn Wayne Rooney og enska félagið Plymouth Argyle hafa ákveðið að slíta samstarfinu. Hann mun því ekki þjálfa landsliðsmanninn Guðlaug Victor Pálsson áfram, eins og hann hefur gert hjá tveimur mismunandi liðum undanfarin tvö ár. Rooney tók við starfinu í janúar eftir að hafa verið rekinn frá Birmingham. Honum rétt tókst að bjarga liðinu frá falli á síðasta tímabili, en nú stefnir í það, liðið er í neðsta sæti Championship deildarinnar og án sigurs í síðustu níu leikjum. Ásamt Rooney munu tveir aðstoðarþjálfarar hans, Mike Phelan og Simon Ireland, hætta störfum. Kevin Nancekivell verður áfram og stýrir liðinu í næsta leik, ásamt Joe Edwards, fyrirliða liðsins. Club Statement | Argyle and Rooney mutually part ways.https://t.co/0KM0pdIRO7#pafc— Plymouth Argyle FC (@Argyle) December 31, 2024 „Þakkir til alls starfsfólksins sem bauð mig velkominn og gera félagið svo sérstakt, til leikmanna og þjálfara fyrir þeirra framlag og til stuðningsmanna fyrir þeirra stuðning. Ég óska ykkur alls hins besta í framtíðinni. Plymouth Argyle mun alltaf eiga sérstakan stað í hjarta mínu, og ég mun halda áfram að fylgjast með félaginu og halda með liðinu,“ sagði Rooney í tilkynningu Plymouth Argyle. Ákvörðunin er sögð sameiginleg. Óvíst er hvað Rooney tekur sér nú fyrir hendur en hann hefur þjálfað alveg frá því að leikmannaferlinum lauk árið 2021. Fyrst hjá Derby County og síðan D.C. United, en þá fékk hann Guðlaug Victor einnig til liðsins, líkt og hjá Plymouth Argyle. Enski boltinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Leeds United - Chelsea | Gestirnir elta toppliðin Í beinni: Liverpool - Sunderland | Lærisveinar Slot mæta ólseigum nýliðum Í beinni: Arsenal - Brentford | Toppliðið leitar að andrými „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Sjá meira
Rooney tók við starfinu í janúar eftir að hafa verið rekinn frá Birmingham. Honum rétt tókst að bjarga liðinu frá falli á síðasta tímabili, en nú stefnir í það, liðið er í neðsta sæti Championship deildarinnar og án sigurs í síðustu níu leikjum. Ásamt Rooney munu tveir aðstoðarþjálfarar hans, Mike Phelan og Simon Ireland, hætta störfum. Kevin Nancekivell verður áfram og stýrir liðinu í næsta leik, ásamt Joe Edwards, fyrirliða liðsins. Club Statement | Argyle and Rooney mutually part ways.https://t.co/0KM0pdIRO7#pafc— Plymouth Argyle FC (@Argyle) December 31, 2024 „Þakkir til alls starfsfólksins sem bauð mig velkominn og gera félagið svo sérstakt, til leikmanna og þjálfara fyrir þeirra framlag og til stuðningsmanna fyrir þeirra stuðning. Ég óska ykkur alls hins besta í framtíðinni. Plymouth Argyle mun alltaf eiga sérstakan stað í hjarta mínu, og ég mun halda áfram að fylgjast með félaginu og halda með liðinu,“ sagði Rooney í tilkynningu Plymouth Argyle. Ákvörðunin er sögð sameiginleg. Óvíst er hvað Rooney tekur sér nú fyrir hendur en hann hefur þjálfað alveg frá því að leikmannaferlinum lauk árið 2021. Fyrst hjá Derby County og síðan D.C. United, en þá fékk hann Guðlaug Victor einnig til liðsins, líkt og hjá Plymouth Argyle.
Enski boltinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Leeds United - Chelsea | Gestirnir elta toppliðin Í beinni: Liverpool - Sunderland | Lærisveinar Slot mæta ólseigum nýliðum Í beinni: Arsenal - Brentford | Toppliðið leitar að andrými „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Sjá meira