„Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. janúar 2025 20:30 Lærisveinar Amorim náðu í stig á Anfield. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, var eðlilega nokkuð ánægður með stigið sem hans menn náðu í þegar þeir heimsóttu topplið Liverpool. Hann vill samt sjá meira frá sínum mönnum sem hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið. Rauðu djöflarnir sóttu Anfield heim í kuldanum í Liverpool. Leikurinn var frábær skemmtun og var ekki að sjá að heimamenn væru með góða forystu á toppnum á meðan gestirnir eru í neðri hluta töflunnar. „Það ætti að vera stóra vandamálið fyrir leikmenn okkar að aðeins ein manneskja þarna úti telji okkur hafa hæfileikana en ekki karakterinn til að spila fyrir félagið. Við þurfum að berjast til að breyta þeirri ímynd.“ „Ég tel það nokkuð augljóst að þegar við erum einbeittir, þegar við berjumst um alla lausa bolta, þegar við þjáumst saman og þegar við erum þreyttir þegar leik lýkur þá erum við gott lið.“ „Ef við gerum það ekki allar stundir þá munum við tapa leikjum. Það sjá það allir. Við stýrðum hraða leiksins vel í dag. Eftir að Liverpool fékk færi þá náðum við tökum á boltanum þó ekki nema í örskamma stund. Það gerir gæfumuninn.“ „Við þjáðumst ekki frá upphafi til enda þar sem við náðum stjórn á boltanum, stundum með því að vinna aukaspyrnur eða með því að stýra skyndisóknum þeirra. Þetta var góður leikur.“ „Fyrir mér skiptir ekki máli að Harry Maguire hafi brennt af færi eða ekki spilað boltanum fullkomlega. Fyrir mér skiptir máli að Harry hafi gefið allt sem hann á. Það er mikilvægast.“„Það er ljóst. Öllum líður þannig. Við verðum einn daginn að fara sýna meiri stöðugleika, ekki aðeins í spilamennsku heldur hvernig við nálgumst andstæðinginn. Byrjum á því í dag,“ sagði Amorim að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Rauðu djöflarnir sóttu Anfield heim í kuldanum í Liverpool. Leikurinn var frábær skemmtun og var ekki að sjá að heimamenn væru með góða forystu á toppnum á meðan gestirnir eru í neðri hluta töflunnar. „Það ætti að vera stóra vandamálið fyrir leikmenn okkar að aðeins ein manneskja þarna úti telji okkur hafa hæfileikana en ekki karakterinn til að spila fyrir félagið. Við þurfum að berjast til að breyta þeirri ímynd.“ „Ég tel það nokkuð augljóst að þegar við erum einbeittir, þegar við berjumst um alla lausa bolta, þegar við þjáumst saman og þegar við erum þreyttir þegar leik lýkur þá erum við gott lið.“ „Ef við gerum það ekki allar stundir þá munum við tapa leikjum. Það sjá það allir. Við stýrðum hraða leiksins vel í dag. Eftir að Liverpool fékk færi þá náðum við tökum á boltanum þó ekki nema í örskamma stund. Það gerir gæfumuninn.“ „Við þjáðumst ekki frá upphafi til enda þar sem við náðum stjórn á boltanum, stundum með því að vinna aukaspyrnur eða með því að stýra skyndisóknum þeirra. Þetta var góður leikur.“ „Fyrir mér skiptir ekki máli að Harry Maguire hafi brennt af færi eða ekki spilað boltanum fullkomlega. Fyrir mér skiptir máli að Harry hafi gefið allt sem hann á. Það er mikilvægast.“„Það er ljóst. Öllum líður þannig. Við verðum einn daginn að fara sýna meiri stöðugleika, ekki aðeins í spilamennsku heldur hvernig við nálgumst andstæðinginn. Byrjum á því í dag,“ sagði Amorim að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti