„Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2025 10:32 María og Katla eru konurnar á bak við Skaupið ásamt fleirum. Áramótaskaupið er alltaf umdeilt og aldrei hægt að gera öllum til hæfis. Sindri Sindrason ræddi við fólkið á bak við þennan árlega þátt í Íslandi í dag í byrjun vikunnar. „Ég fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja því mig langaði ekki að gera þetta,“ segir María Reyndal leikstjóri Skaupsins um það þegar hún var beðin um að leikstýra. „Ég var bara í húsinu mínu í Hrísey í rólegheitunum og var bara að segja við sjálfan mig að ég væri ekki að fara gera þetta. Svo bara gerðist eitthvað og þetta var svo skemmtilegt ár. Forsetakosningarnar og allt efnið í kringum þær. Ég hugsaði bara, æji ég geri þetta bara einu sinni og get ekki skorast undan,“ segir María.Höfundar Áramótaskaupsins 2024 voru þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Friðgeir Einarsson, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Ólafur Ásgeirsson, Hugleikur Dagsson og María Reyndal sem einnig er leikstjóri og yfirhandritshöfundur. En myndi María gera þetta aftur? „Það var einhver sem sagði að maður ætti alltaf allavega að taka eitt ár í frí og núna er ég bara að fara gera eitthvað annað“. Katla Margrét hefur sannarlega komið að Skaupinu áður og það margoft. „Þetta var aðeins öðruvísi að þessu sinni því María Reyndal er svo mikill vinnuhestur að ég þurfti liggur við að segja upp í leikhúsinu,“ segir Katla sem fer yfir hennar þátttöku í þessum vinsæla árlega þætti í innslaginu hér að neðan. Áramótaskaupið Ísland í dag Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fleiri fréttir Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Sjá meira
„Ég fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja því mig langaði ekki að gera þetta,“ segir María Reyndal leikstjóri Skaupsins um það þegar hún var beðin um að leikstýra. „Ég var bara í húsinu mínu í Hrísey í rólegheitunum og var bara að segja við sjálfan mig að ég væri ekki að fara gera þetta. Svo bara gerðist eitthvað og þetta var svo skemmtilegt ár. Forsetakosningarnar og allt efnið í kringum þær. Ég hugsaði bara, æji ég geri þetta bara einu sinni og get ekki skorast undan,“ segir María.Höfundar Áramótaskaupsins 2024 voru þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Friðgeir Einarsson, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Ólafur Ásgeirsson, Hugleikur Dagsson og María Reyndal sem einnig er leikstjóri og yfirhandritshöfundur. En myndi María gera þetta aftur? „Það var einhver sem sagði að maður ætti alltaf allavega að taka eitt ár í frí og núna er ég bara að fara gera eitthvað annað“. Katla Margrét hefur sannarlega komið að Skaupinu áður og það margoft. „Þetta var aðeins öðruvísi að þessu sinni því María Reyndal er svo mikill vinnuhestur að ég þurfti liggur við að segja upp í leikhúsinu,“ segir Katla sem fer yfir hennar þátttöku í þessum vinsæla árlega þætti í innslaginu hér að neðan.
Áramótaskaupið Ísland í dag Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fleiri fréttir Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Sjá meira