Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Sindri Sverrisson skrifar 10. janúar 2025 11:55 Gunnlaugur Árni Sveinsson með högg á vellinum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. EGA Gunnlaugur Árni Sveinsson vann indverska undrabarnið Kartik Singh í einvígi á lokadegi Bonallack-bikarsins í golfi, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. Evrópa tapaði hins vegar keppninni, gegn úrvalsliði Asíu og Eyjaálfu, með aðeins eins vinnings mun. Gunnlaugur Árni stóð sig vel á mótinu en þetta er í fyrsta sinn sem að Íslendingur er valinn í úrvalslið Evrópu á þessu móti. Hann vann hinn aðeins 15 ára gamla Singh í dag, 3/2, eftir spennandi leik. Gunnlaugur komst tvisvar yfir á fyrri níu holunum en Singh jafnaði í bæði skiptin. Gunnlaugur vann svo 12. og 13. holu, og einnig þá 15. og tryggði sér svo sigur með jafntefli á 16. holu. Hann var einn af fjórum Evrópubúum sem unnu sigur í sínu einvígi í dag en Asía/Eyjaálfa vann fimm einvígi og þrjú enduðu með jafntefli. Því vann Asía/Eyjaálfa sigur í heildarstigakeppninni, með 16,5 vinning gegn 15,5, eftir að liðin höfðu endað jöfn bæði í gær og í fyrradag. Gunnlaugur Árni, sem valinn var karlkylfingur ársins á Íslandi 2024, heldur nú til Bandaríkjanna þar sem hann iðkar golf og stundar nám við Louisiana State University. Golf Tengdar fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Gunnlaugur Árni Sveinsson og Svíinn Algot Kleen urðu að sætta sig við tvö töp í dag, á öðrum degi Bonallack-bikarsins í golfi. Staðan er engu að síður jöfn í keppninni, sem er á milli úrvalsliðs Evrópu og úrvalsliðs Asíu og Eyjaálfu. 9. janúar 2025 15:17 Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu „Það er mikill heiður að vera valinn til að spila fyrir land og heimsálfu, og ég er mjög þakklátur fyrir það,“ segir Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG og einn aðeins tólf liðsmanna úrvalsliðs Evrópu í Bonallack-bikarnum í golfi. Það gekk ekki áfallalaust hjá honum að komast á mótið. 8. janúar 2025 16:01 Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG, braut blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann keppti í Bonallack-bikarnum fyrir hönd Evrópu. Hann stóð sig frábærlega í fjórbolta og átti heiður að einu stigi fyrir Evrópuliðið. 8. janúar 2025 13:33 Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Gunnlaugur Árni Sveinsson og Hulda Clara Gestsdóttir hafa verið útnefnd kylfingar ársins á Íslandi, í fyrsta sinn. Árið endar því heldur betur vel hjá þeim og sérstaklega hinum 19 ára Gunnlaugi sem nú hefur verið valinn í úrvalslið Evrópu fyrir Bonallack Trophy mótið. 30. desember 2024 18:17 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Gunnlaugur Árni stóð sig vel á mótinu en þetta er í fyrsta sinn sem að Íslendingur er valinn í úrvalslið Evrópu á þessu móti. Hann vann hinn aðeins 15 ára gamla Singh í dag, 3/2, eftir spennandi leik. Gunnlaugur komst tvisvar yfir á fyrri níu holunum en Singh jafnaði í bæði skiptin. Gunnlaugur vann svo 12. og 13. holu, og einnig þá 15. og tryggði sér svo sigur með jafntefli á 16. holu. Hann var einn af fjórum Evrópubúum sem unnu sigur í sínu einvígi í dag en Asía/Eyjaálfa vann fimm einvígi og þrjú enduðu með jafntefli. Því vann Asía/Eyjaálfa sigur í heildarstigakeppninni, með 16,5 vinning gegn 15,5, eftir að liðin höfðu endað jöfn bæði í gær og í fyrradag. Gunnlaugur Árni, sem valinn var karlkylfingur ársins á Íslandi 2024, heldur nú til Bandaríkjanna þar sem hann iðkar golf og stundar nám við Louisiana State University.
Golf Tengdar fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Gunnlaugur Árni Sveinsson og Svíinn Algot Kleen urðu að sætta sig við tvö töp í dag, á öðrum degi Bonallack-bikarsins í golfi. Staðan er engu að síður jöfn í keppninni, sem er á milli úrvalsliðs Evrópu og úrvalsliðs Asíu og Eyjaálfu. 9. janúar 2025 15:17 Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu „Það er mikill heiður að vera valinn til að spila fyrir land og heimsálfu, og ég er mjög þakklátur fyrir það,“ segir Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG og einn aðeins tólf liðsmanna úrvalsliðs Evrópu í Bonallack-bikarnum í golfi. Það gekk ekki áfallalaust hjá honum að komast á mótið. 8. janúar 2025 16:01 Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG, braut blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann keppti í Bonallack-bikarnum fyrir hönd Evrópu. Hann stóð sig frábærlega í fjórbolta og átti heiður að einu stigi fyrir Evrópuliðið. 8. janúar 2025 13:33 Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Gunnlaugur Árni Sveinsson og Hulda Clara Gestsdóttir hafa verið útnefnd kylfingar ársins á Íslandi, í fyrsta sinn. Árið endar því heldur betur vel hjá þeim og sérstaklega hinum 19 ára Gunnlaugi sem nú hefur verið valinn í úrvalslið Evrópu fyrir Bonallack Trophy mótið. 30. desember 2024 18:17 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Allt jafnt fyrir lokadaginn Gunnlaugur Árni Sveinsson og Svíinn Algot Kleen urðu að sætta sig við tvö töp í dag, á öðrum degi Bonallack-bikarsins í golfi. Staðan er engu að síður jöfn í keppninni, sem er á milli úrvalsliðs Evrópu og úrvalsliðs Asíu og Eyjaálfu. 9. janúar 2025 15:17
Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu „Það er mikill heiður að vera valinn til að spila fyrir land og heimsálfu, og ég er mjög þakklátur fyrir það,“ segir Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG og einn aðeins tólf liðsmanna úrvalsliðs Evrópu í Bonallack-bikarnum í golfi. Það gekk ekki áfallalaust hjá honum að komast á mótið. 8. janúar 2025 16:01
Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG, braut blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann keppti í Bonallack-bikarnum fyrir hönd Evrópu. Hann stóð sig frábærlega í fjórbolta og átti heiður að einu stigi fyrir Evrópuliðið. 8. janúar 2025 13:33
Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Gunnlaugur Árni Sveinsson og Hulda Clara Gestsdóttir hafa verið útnefnd kylfingar ársins á Íslandi, í fyrsta sinn. Árið endar því heldur betur vel hjá þeim og sérstaklega hinum 19 ára Gunnlaugi sem nú hefur verið valinn í úrvalslið Evrópu fyrir Bonallack Trophy mótið. 30. desember 2024 18:17