Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Andri Már Eggertsson skrifar 10. janúar 2025 21:53 Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn Vísir/Jón Gautur Stjarnan endurheimti toppsætið eftir átta stiga sigur gegn KR 94-86. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn. „Það er alltaf gaman að vinna og það er alltaf gleði sem fylgir því,“ sagði Baldur sáttur með fyrsta sigurinn á árinu. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en Stjarnan náði að komast í bílstjórasætið þegar heimamenn gerðu níu stig í röð um miðjan annan leikhluta. „Þetta var frekar jafn leikur og við vorum í vandræðum með Nimrod allan leikinn og hann gerði mjög vel. Þetta var jafn leikur og ég var ánægður með að hafa unnið.“ „Við leiddum leikinn en þetta var ekki sannfærandi. Við vorum í vandræðum með að stöðva ákveðin atriði hjá þeim gegnum gangandi allan leikinn. Það var aldrei neinn svaka kraftur sem kom hjá okkur sem er eðlilegt, það er ekki flugeldasýning í hverjum leik í körfubolta.“ Hilmar Smári Henningsson, Jase Febres og Shaquille Rombley gerðu 77 af 94 stigum liðsins en Baldur taldi það eðlilegt og var ekki að kippa sér upp við það. „Ægir skorar stundum tuttugu stig og stundum gerir Orri tuttugu stig. Þetta er eðlilegt hjá okkur.“ Félagaskiptaglugginn er opinn og Baldur vildi lítið gefa það upp hvort liðið myndi styrkja sig áður en hann lokar. „Það er eitthvað sem við erum að skoða og reyna ákveða. Það er ekki komin nein lending með það.“ „Styrking getur fyllt upp í ákveðin göt ef þú hittir á réttan mann en ef þú hittir á rangan mann getur þú eyðilagt liðið. Þetta er ákvörðun sem þarf að taka og svo verður hún annað hvort góð eða léleg,“ sagði Baldur Þór að lokum. Stjarnan Bónus-deild karla Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Sjá meira
„Það er alltaf gaman að vinna og það er alltaf gleði sem fylgir því,“ sagði Baldur sáttur með fyrsta sigurinn á árinu. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en Stjarnan náði að komast í bílstjórasætið þegar heimamenn gerðu níu stig í röð um miðjan annan leikhluta. „Þetta var frekar jafn leikur og við vorum í vandræðum með Nimrod allan leikinn og hann gerði mjög vel. Þetta var jafn leikur og ég var ánægður með að hafa unnið.“ „Við leiddum leikinn en þetta var ekki sannfærandi. Við vorum í vandræðum með að stöðva ákveðin atriði hjá þeim gegnum gangandi allan leikinn. Það var aldrei neinn svaka kraftur sem kom hjá okkur sem er eðlilegt, það er ekki flugeldasýning í hverjum leik í körfubolta.“ Hilmar Smári Henningsson, Jase Febres og Shaquille Rombley gerðu 77 af 94 stigum liðsins en Baldur taldi það eðlilegt og var ekki að kippa sér upp við það. „Ægir skorar stundum tuttugu stig og stundum gerir Orri tuttugu stig. Þetta er eðlilegt hjá okkur.“ Félagaskiptaglugginn er opinn og Baldur vildi lítið gefa það upp hvort liðið myndi styrkja sig áður en hann lokar. „Það er eitthvað sem við erum að skoða og reyna ákveða. Það er ekki komin nein lending með það.“ „Styrking getur fyllt upp í ákveðin göt ef þú hittir á réttan mann en ef þú hittir á rangan mann getur þú eyðilagt liðið. Þetta er ákvörðun sem þarf að taka og svo verður hún annað hvort góð eða léleg,“ sagði Baldur Þór að lokum.
Stjarnan Bónus-deild karla Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Sjá meira