Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Smári Jökull Jónsson skrifar 12. janúar 2025 17:20 Benóný Breki er hér í búningi Stockport eftir að hafa leikið sínar fyrstu mínútur fyrir félagið. Vísir/Getty Benóný Breki Andrésson kom inn af varamannabekknum hjá Stockport County þegar liðið mætti Crystal Palace í enska bikarnum. Þrjú úrvalsdeildarfélög tryggðu sér sæti í næstu umferð keppninnar í dag. Benóný Breki gekk til liðs við Stockport County nú um áramótin en félagið festi kaup á honum í síðasta mánuði. Hann var í leikmannahópi liðsins í fyrsta skipti í dag þegar liðið mætti úrvalsdeildarliði Crystal Palace á útivelli en Stockport leikur í þriðju efstu deild. Það blés ekki byrlega fyrir gestunum í byrjun því Eberechi Eze kom Crystal Palace yfir strax á 4. mínútu leiksins. Palace var betri aðilinn í leiknum en Stockport átti sín augnablik inn á milli. Benóný Breki hóf leikinn á varamannabekknum en kom inn á 77. mínútu en hvorki honum né félögum hans tókst að jafna metin. Crystal Palace marði því 1-0 sigur og er komið áfram í næstu umferð bikarsins. Allt eftir bókinni Ipswich átti aðeins þægilegri dag því liðið lagði Bristol Rovers 3-0 á heimavelli og komu öll mörk liðsins í fyrri hálfleik. Kalvin Philips, Jack Clarke og Jack Taylor skoruðu mörkin fyrir Ipswich. Þá vann Newcastle 3-1 sigur á Bromley á heimavelli. Fjórðudeildarlið Bromley náði óvænt forystunni á 8. mínútu með marki frá Cameron Congreve. Lewis Miley jafnaði hins vegar metin fyrir Newcastle á 16. mínútu og staðan í hálfleik var 1-1. Í upphafi síðari hálfleiks gerði Newcastle hins vegar út um leikinn með tveimur mörkum. Fyrst skoraði Anthony Gordon úr vítaspyrnu áður en William Osula bætti þriðja markinu við. Lokatölur 3-1 og Newcastle komið áfram. Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Fleiri fréttir Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Sjá meira
Benóný Breki gekk til liðs við Stockport County nú um áramótin en félagið festi kaup á honum í síðasta mánuði. Hann var í leikmannahópi liðsins í fyrsta skipti í dag þegar liðið mætti úrvalsdeildarliði Crystal Palace á útivelli en Stockport leikur í þriðju efstu deild. Það blés ekki byrlega fyrir gestunum í byrjun því Eberechi Eze kom Crystal Palace yfir strax á 4. mínútu leiksins. Palace var betri aðilinn í leiknum en Stockport átti sín augnablik inn á milli. Benóný Breki hóf leikinn á varamannabekknum en kom inn á 77. mínútu en hvorki honum né félögum hans tókst að jafna metin. Crystal Palace marði því 1-0 sigur og er komið áfram í næstu umferð bikarsins. Allt eftir bókinni Ipswich átti aðeins þægilegri dag því liðið lagði Bristol Rovers 3-0 á heimavelli og komu öll mörk liðsins í fyrri hálfleik. Kalvin Philips, Jack Clarke og Jack Taylor skoruðu mörkin fyrir Ipswich. Þá vann Newcastle 3-1 sigur á Bromley á heimavelli. Fjórðudeildarlið Bromley náði óvænt forystunni á 8. mínútu með marki frá Cameron Congreve. Lewis Miley jafnaði hins vegar metin fyrir Newcastle á 16. mínútu og staðan í hálfleik var 1-1. Í upphafi síðari hálfleiks gerði Newcastle hins vegar út um leikinn með tveimur mörkum. Fyrst skoraði Anthony Gordon úr vítaspyrnu áður en William Osula bætti þriðja markinu við. Lokatölur 3-1 og Newcastle komið áfram.
Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Fleiri fréttir Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Sjá meira