Rúntað um borgina í leit að holum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 13. janúar 2025 12:49 Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins, hefur í nógu að snúast. Vísir/Sigurjón Fjöldi bíla hefur orðið fyrir tjóni eftir að hafa verið ekið ofan í holur á vegum. Skrifstofustjóri hjá Reykjavíkurborg segir sitt fólk bæði leita að holum til þess að fylla upp í og sinna tilkynningum sem telja tugi. Að sögn lögreglu tjónuðust yfir tuttugu bílar á höfuðborgarsvæðinu í gær og eftir að hafa verið ekið ofan í holu í flestum tilfellum neyddust ökumenn til að skipta um dekk áður en þeir gátu haldið áfram leiðar sinnar. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri rekstur og umhirðu hjá Reykjavíkurborg, segir þetta vandamál fylgja veðurbreytingunum. „Um leið og það leysir snjó með svona snöggum hætti koma holur í malbikið yfirleitt mjög vel fram og það er vegna hitabreytinganna á milli forsts og þíðu. Þetta er bara venjulegt verkefni sem gerist alltaf við þessar aðstæður,“ segir Hjalti. Nóg sé því að gera hjá teyminu sem sér um að fylla upp í holurnar. „Þetta er í raun og veru eina verkefnið okkar í dag og verður vænatnlega á morgun og hinn. Við fáum fullt af ábendingum og erum líka að leita sjálf á þessum hefðbundna rúnti um borgina og reynum að gera við það sem við sjáum.“ Margir hafa birt myndir af holum á samfélagsmiðlum til þess að vara samborgara sína við.Vísir/Facebook Tugir holumála séu á borði borgarinnar og Hjalti býst við að þeim fjölgi. Einnig sé verið að sinna hálkutilkynningum. „ Það er um að gera að fara varlega þar sem er mikil hálka. Nota mannbrodda og gera það sem hægt er að gera til þess að forðast slysin.“ Umferð Samgöngur Reykjavík Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Sjá meira
Að sögn lögreglu tjónuðust yfir tuttugu bílar á höfuðborgarsvæðinu í gær og eftir að hafa verið ekið ofan í holu í flestum tilfellum neyddust ökumenn til að skipta um dekk áður en þeir gátu haldið áfram leiðar sinnar. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri rekstur og umhirðu hjá Reykjavíkurborg, segir þetta vandamál fylgja veðurbreytingunum. „Um leið og það leysir snjó með svona snöggum hætti koma holur í malbikið yfirleitt mjög vel fram og það er vegna hitabreytinganna á milli forsts og þíðu. Þetta er bara venjulegt verkefni sem gerist alltaf við þessar aðstæður,“ segir Hjalti. Nóg sé því að gera hjá teyminu sem sér um að fylla upp í holurnar. „Þetta er í raun og veru eina verkefnið okkar í dag og verður vænatnlega á morgun og hinn. Við fáum fullt af ábendingum og erum líka að leita sjálf á þessum hefðbundna rúnti um borgina og reynum að gera við það sem við sjáum.“ Margir hafa birt myndir af holum á samfélagsmiðlum til þess að vara samborgara sína við.Vísir/Facebook Tugir holumála séu á borði borgarinnar og Hjalti býst við að þeim fjölgi. Einnig sé verið að sinna hálkutilkynningum. „ Það er um að gera að fara varlega þar sem er mikil hálka. Nota mannbrodda og gera það sem hægt er að gera til þess að forðast slysin.“
Umferð Samgöngur Reykjavík Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Sjá meira