Hákon og Mannone hetjurnar Sindri Sverrisson skrifar 15. janúar 2025 10:01 Hákon Arnar Haraldsson er kominn með þrjú mörk fyrir Lille, í öllum keppnum, á rúmum mánuði. Getty/Catherine Steenkeste Hákon Arnar Haraldsson var í stóru hlutverki í Marseille í gær þar sem hann skoraði eina mark Lille í venjulegum leiktíma, í 32-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í fótbolta. Hákon kom Lille yfir í leiknum á 68. mínútu, með því að klobba markvörð Marseille eftir sendingu frá Jonathan David. HÁKON ARNAR HARALDSSON 🇮🇸(2003) BREAKS THE DEADLOCK WITH A NUTMEG FINISH!!!JONATHAN DAVID WITH A GREAT ASSIST!!!📽️ @GoalsXtra pic.twitter.com/YcY7HTzAIv— Football Report (@FootballReprt) January 14, 2025 Mark Hákonar dugði þó ekki til sigurs því á sjöttu mínútu uppbótartíma, rétt eftir að Skagamanninum var skipt af velli, náðu heimamenn í Marseille að jafna með marki frá Luis Henrique. Úrslitin réðust því í vítaspyrnukeppni og þar var komið að markverðinum Vito Mannone að vera hetjan. Mannone, sem lék í ensku úrvalsdeildinni með Arsenal og Sunderland, er vanalega á varamannabekk Lille en fékk að spila í bikarnum í gær og þakkaði fyrir sig með því að verja tvær vítaspyrnur. Lille nýtti hins vegar allar sínar spyrnur og komst þannig áfram í 16-liða úrslitin. 𝑪'𝒆𝒔𝒕 𝒕𝒆𝒓𝒎𝒊𝒏𝒆́ ! Le LOSC élimine l'OM et se qualifie 😍🏆Hakon Haraldsson avait ouvert le score, Marseille à égalisé dans les derniers instants.Héroïque durant les tirs au but, Vito Mannone a validé la qualif' avec deux arrêts 🔥#OMLOSC 1-1 (3-4) I 90'— LOSC (@losclive) January 14, 2025 Franski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira
Hákon kom Lille yfir í leiknum á 68. mínútu, með því að klobba markvörð Marseille eftir sendingu frá Jonathan David. HÁKON ARNAR HARALDSSON 🇮🇸(2003) BREAKS THE DEADLOCK WITH A NUTMEG FINISH!!!JONATHAN DAVID WITH A GREAT ASSIST!!!📽️ @GoalsXtra pic.twitter.com/YcY7HTzAIv— Football Report (@FootballReprt) January 14, 2025 Mark Hákonar dugði þó ekki til sigurs því á sjöttu mínútu uppbótartíma, rétt eftir að Skagamanninum var skipt af velli, náðu heimamenn í Marseille að jafna með marki frá Luis Henrique. Úrslitin réðust því í vítaspyrnukeppni og þar var komið að markverðinum Vito Mannone að vera hetjan. Mannone, sem lék í ensku úrvalsdeildinni með Arsenal og Sunderland, er vanalega á varamannabekk Lille en fékk að spila í bikarnum í gær og þakkaði fyrir sig með því að verja tvær vítaspyrnur. Lille nýtti hins vegar allar sínar spyrnur og komst þannig áfram í 16-liða úrslitin. 𝑪'𝒆𝒔𝒕 𝒕𝒆𝒓𝒎𝒊𝒏𝒆́ ! Le LOSC élimine l'OM et se qualifie 😍🏆Hakon Haraldsson avait ouvert le score, Marseille à égalisé dans les derniers instants.Héroïque durant les tirs au but, Vito Mannone a validé la qualif' avec deux arrêts 🔥#OMLOSC 1-1 (3-4) I 90'— LOSC (@losclive) January 14, 2025
Franski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira