Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 18. janúar 2025 15:04 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem skitið hefur verið á húdd bílsins. SKJÁSKOT Grímuklæddur maður kúkaði á húdd bíls á Álfhólsvegi. Það er ekki í fyrsta skipti sem maðurinn, sem oftast er í búning, kúkar á sama bílinn. Klukkan var að ganga tvö aðfaranótt laugardags þegar grímuklæddur einstaklingur birtist á öryggismyndavél sem staðsett er fyrir utan heimili Ragnars Egilssonar á Álfhólsvegi í Kópavogi. Á myndskeiðinu sést hvar maðurinn girðir niður um sig og tyllir sér á bíl Ragnars og kúkar á bílinn. Þegar hann tyllir sér fer þjófavarnarkerfi bílsins í gang. Maðurinn virðist vita af myndavélinni en eftir að hann hefur lokið af sér, vinkar hann myndavélinni og gengur á brott. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fjallað hefur verið um grímuklædda manninn og bílinn en Ragnar hefur lent ítreakð í svipuðu atviki. Það var fyrst í febrúar 2023 þegar maðurinn mætti, með salernispappír, og tyllti sér á bílinn. Hann mætti aftur í desember sama ár og þá í jólasveinabúning. Þá kúkaði hann á bílinn í þriðja skiptið þann 20. október 2024. Ragnar hefur birt myndskeiðin úr öryggismyndavélinni sinni á Youtube rás sína. Svo virðist sem að maðurinn hafi verið með svarta skikkju í þetta skipti. Í lýsingu myndskeiðsins veltir Ragnar fyrir sér hvort að maðurinn sé að reyna senda honum einhvers konar skilaboð. Í upphafi myndskeiðsins sést maðurinn framkvæma einhvers konar handahreyfingar í átt að myndavélinni. Hann snýr sér síðan að bílnum og gerir svipaðar handahreyfingar. Myndskeiðið má sjá hér að neðan, sem vert er að vara við. Klippa: Skeit aftur á bíl Kópavogur Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Klukkan var að ganga tvö aðfaranótt laugardags þegar grímuklæddur einstaklingur birtist á öryggismyndavél sem staðsett er fyrir utan heimili Ragnars Egilssonar á Álfhólsvegi í Kópavogi. Á myndskeiðinu sést hvar maðurinn girðir niður um sig og tyllir sér á bíl Ragnars og kúkar á bílinn. Þegar hann tyllir sér fer þjófavarnarkerfi bílsins í gang. Maðurinn virðist vita af myndavélinni en eftir að hann hefur lokið af sér, vinkar hann myndavélinni og gengur á brott. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fjallað hefur verið um grímuklædda manninn og bílinn en Ragnar hefur lent ítreakð í svipuðu atviki. Það var fyrst í febrúar 2023 þegar maðurinn mætti, með salernispappír, og tyllti sér á bílinn. Hann mætti aftur í desember sama ár og þá í jólasveinabúning. Þá kúkaði hann á bílinn í þriðja skiptið þann 20. október 2024. Ragnar hefur birt myndskeiðin úr öryggismyndavélinni sinni á Youtube rás sína. Svo virðist sem að maðurinn hafi verið með svarta skikkju í þetta skipti. Í lýsingu myndskeiðsins veltir Ragnar fyrir sér hvort að maðurinn sé að reyna senda honum einhvers konar skilaboð. Í upphafi myndskeiðsins sést maðurinn framkvæma einhvers konar handahreyfingar í átt að myndavélinni. Hann snýr sér síðan að bílnum og gerir svipaðar handahreyfingar. Myndskeiðið má sjá hér að neðan, sem vert er að vara við. Klippa: Skeit aftur á bíl
Kópavogur Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira