Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2025 18:02 Kylian Mbappe fagnar öðru marka sinna fyrir Real Madrid í gær. Getty/Angel Martinez Franski framherjinn Kylian Mbappé segist vera aftur kominn í sitt besta form og hann sýndi það með því að skora tvívegis í 4-1 sigri Real Madrid á Las Palmas í spænsku deildinni í gær. Slæmu fréttirnar fyrir mótherja spænska stórliðsins er að sá franski telur sig nú vera búinn að aðlagast nýja félaginu sínu. Mbappé skoraði reyndar þriðja markið líka en það var dæmt af vegna rangstöðu. „Ég virkilega ánægður,“ sagði Kylian Mbappé við Real Madrid TV eftir leikinn. ESPN segir frá. „Ég er búinn að aðlagast liðinu núna og nú get ég spilað eins og ég vil. Ég þekki orðið liðsfélagana og þeirra persónuleika. Við erum að allir að njóta þess að spila saman,“ sagði Mbappé. Mbappé hefur fengið talsverða gagnrýni í vetur en hann er núna búinn að skora átján mörk í öllum keppnum á fyrsta tímabili sínu með Real Madrid. Real Madrid nýtti sér það að Atletico Madrid tapaði sínum leik og Barcelona náði bara jafntefli á móti Getafe. „Þetta var mikilvægur leikur. Við vissum vel hvað gerðist í gær hjá Atletico og Barcelona,“ sagði Mbappé. Real Madrid lenti undir í byrjun leiks en svaraði því frábærlega og vann á endanum 4-1 sigur. „Við vildum vinna og við unnum leikinn. Við byrjuðum samt ekki vel en svöruðu því á besta mögulegan hátt,“ sagði Mbappé. „Við gáfum bara í, spiluðum hraðan bolta og sóttum í réttu svæðin með okkar gæðum. Við skoruðum fullt af mörkum og við erum ánægðir því við erum komnir í toppsætið,“ sagði Mbappé. Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Mbappé skoraði reyndar þriðja markið líka en það var dæmt af vegna rangstöðu. „Ég virkilega ánægður,“ sagði Kylian Mbappé við Real Madrid TV eftir leikinn. ESPN segir frá. „Ég er búinn að aðlagast liðinu núna og nú get ég spilað eins og ég vil. Ég þekki orðið liðsfélagana og þeirra persónuleika. Við erum að allir að njóta þess að spila saman,“ sagði Mbappé. Mbappé hefur fengið talsverða gagnrýni í vetur en hann er núna búinn að skora átján mörk í öllum keppnum á fyrsta tímabili sínu með Real Madrid. Real Madrid nýtti sér það að Atletico Madrid tapaði sínum leik og Barcelona náði bara jafntefli á móti Getafe. „Þetta var mikilvægur leikur. Við vissum vel hvað gerðist í gær hjá Atletico og Barcelona,“ sagði Mbappé. Real Madrid lenti undir í byrjun leiks en svaraði því frábærlega og vann á endanum 4-1 sigur. „Við vildum vinna og við unnum leikinn. Við byrjuðum samt ekki vel en svöruðu því á besta mögulegan hátt,“ sagði Mbappé. „Við gáfum bara í, spiluðum hraðan bolta og sóttum í réttu svæðin með okkar gæðum. Við skoruðum fullt af mörkum og við erum ánægðir því við erum komnir í toppsætið,“ sagði Mbappé.
Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira