Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. janúar 2025 20:01 Bóndadagurinn er á morgun! Bóndadagurinn er á morgun, föstudaginn 24. janúar og nú er heldur betur stutt í hann. Á þessum degi er hefð fyrir því að gleðja og dekra við bóndann á heimilinu með einum eða öðrum hætti. Hér að neðan finnur þú hugmyndir að notalegum samverustundum og sem ættu að gleðja ástina þína, það er ekki seinna vænna að fara að velta þessu fyrir sér! Nudd og heilsulind Það er fátt betra en að fara í nudd og slaka á í einni af heilsulindum landsins. Úrvalið stækkar stöðugt, þannig að allir ættu að finna eitthvað sem hentar þeirra þörfum. Hvort sem þú kannt að meta djúpnudd eða heilsuferð sem snýr að andlegri og líkamlegri vellíðan, þá bjóða heilsulindir landsins upp á einstaka upplifun sem nærir bæði líkama og sál. Getty Stefnumót í miðborginni Komdu bóndanum á óvart með ljúfri kvöldstund á veitingahúsi í miðborg Reykjavíkur. Fjölmörg veitingahús bjóða upp á fjölrétta matseðil í tilefni bóndadagsins sem nostra við bragðlaukana. Teppanyaki style. Teppanyaki chef cooking in front of guests. Rómantísk kvöldstund heima Fáðu pössun fyrir börnin og komdu ástinni þinni á óvart með rómatískri kvöldstund heima. Njótið þess að vera bara tvö, kveiktu á kertaljósum og eldaðu ljúffenga máltíð. Eins og máltækið segir er leiðin að hjarta mannsins í gegnum magann. Getty Námskeið Úrvalið af námskeiðum fyrir fullorðna fer ört stækkandi, og það er alltaf spennandi að prófa eitthvað nýtt saman. Farðu með bóndanum á skemmtilegt námskeið, hvort sem það er að læra að búa til alvöru kokteila, sushi, indverska matargerð, dansa salsa eða læra galdurinn við að para bjór og mat saman. Getty Sveitarómantík og afslöppun Farðu með bóndann í stutta ferð út fyrir borgarmörkin á hótel sem gerir ykkur kleift að slaka á og aftengjast hversdagslífinu. Mörg hótel á landsbyggðinni bjóða upp á aðgengi að góðum veitingastað, heilsulind og heitum pottum, þar sem þið getið notið samveru og slakað á í rólegu umhverfi. Getty Sund og ísbíltúr Það þarf stundum ekki að flækja hlutina – einfalt er oft best. Farið saman í sund og ísbíltúr eftir á. Getty Bóndadagur Ástin og lífið Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira
Nudd og heilsulind Það er fátt betra en að fara í nudd og slaka á í einni af heilsulindum landsins. Úrvalið stækkar stöðugt, þannig að allir ættu að finna eitthvað sem hentar þeirra þörfum. Hvort sem þú kannt að meta djúpnudd eða heilsuferð sem snýr að andlegri og líkamlegri vellíðan, þá bjóða heilsulindir landsins upp á einstaka upplifun sem nærir bæði líkama og sál. Getty Stefnumót í miðborginni Komdu bóndanum á óvart með ljúfri kvöldstund á veitingahúsi í miðborg Reykjavíkur. Fjölmörg veitingahús bjóða upp á fjölrétta matseðil í tilefni bóndadagsins sem nostra við bragðlaukana. Teppanyaki style. Teppanyaki chef cooking in front of guests. Rómantísk kvöldstund heima Fáðu pössun fyrir börnin og komdu ástinni þinni á óvart með rómatískri kvöldstund heima. Njótið þess að vera bara tvö, kveiktu á kertaljósum og eldaðu ljúffenga máltíð. Eins og máltækið segir er leiðin að hjarta mannsins í gegnum magann. Getty Námskeið Úrvalið af námskeiðum fyrir fullorðna fer ört stækkandi, og það er alltaf spennandi að prófa eitthvað nýtt saman. Farðu með bóndanum á skemmtilegt námskeið, hvort sem það er að læra að búa til alvöru kokteila, sushi, indverska matargerð, dansa salsa eða læra galdurinn við að para bjór og mat saman. Getty Sveitarómantík og afslöppun Farðu með bóndann í stutta ferð út fyrir borgarmörkin á hótel sem gerir ykkur kleift að slaka á og aftengjast hversdagslífinu. Mörg hótel á landsbyggðinni bjóða upp á aðgengi að góðum veitingastað, heilsulind og heitum pottum, þar sem þið getið notið samveru og slakað á í rólegu umhverfi. Getty Sund og ísbíltúr Það þarf stundum ekki að flækja hlutina – einfalt er oft best. Farið saman í sund og ísbíltúr eftir á. Getty
Bóndadagur Ástin og lífið Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira