Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. febrúar 2025 09:24 Séð yfir byggðina á Patreksfirði og við Stekkjagil. Steingrímur Dúi Másson Heimili og atvinnuhúsnæði á Patreksfirði voru rýmd í gærkvöldi vegna snjóflóðahættu. Hættustigi var lýst yfir skömmu fyrir ellefu og í kjölfarið voru sjö hús rýmd, eitt þeirra bæjarskrifstofan í bænum. Fram kemur í færslu lögreglunnar á Vestfjörðum á samfélagsmiðlum að alls hafi fjórtán íbúar verið í húsunum og fóru nokkrir til vina og vandamanna en hinir í gistingu á vegum sveitarfélagsins og Rauða krossins. Lögreglan segir rýmingu hafa gengið vel og að íbúar hafi tekið henni með rósemd. Mikil úrkoma hefur verið á Vestfjörðum í nótt og þá rigning fremur en snjór. Vindhraði hefur einnig verið töluverður á Vestfjörðum öllum og appelsínugul viðvörun í gildi fram að hádegi á Barðaströnd og sunnanverðum Vestfjörðum. Lögregla segir að aðstæður verði endurskoðaðar með tilliti til þess hvenær sé óhætt að aflýsa hættustiginu þegar birtir af degi og koma íbúum aftur heim til sín. Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út en þakplötur og lauslegt fauk á Patreksfirði og einnig var björgunarsveit kölluð út í Bolungarvík vegna roksins. Samkvæmt spá Veðurstofunnar er búist við því að veður gangi niður upp úr hádegi. Vesturbyggð Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Sjá meira
Fram kemur í færslu lögreglunnar á Vestfjörðum á samfélagsmiðlum að alls hafi fjórtán íbúar verið í húsunum og fóru nokkrir til vina og vandamanna en hinir í gistingu á vegum sveitarfélagsins og Rauða krossins. Lögreglan segir rýmingu hafa gengið vel og að íbúar hafi tekið henni með rósemd. Mikil úrkoma hefur verið á Vestfjörðum í nótt og þá rigning fremur en snjór. Vindhraði hefur einnig verið töluverður á Vestfjörðum öllum og appelsínugul viðvörun í gildi fram að hádegi á Barðaströnd og sunnanverðum Vestfjörðum. Lögregla segir að aðstæður verði endurskoðaðar með tilliti til þess hvenær sé óhætt að aflýsa hættustiginu þegar birtir af degi og koma íbúum aftur heim til sín. Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út en þakplötur og lauslegt fauk á Patreksfirði og einnig var björgunarsveit kölluð út í Bolungarvík vegna roksins. Samkvæmt spá Veðurstofunnar er búist við því að veður gangi niður upp úr hádegi.
Vesturbyggð Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Sjá meira