Hrannar með þrennu gegn Þór Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. febrúar 2025 18:34 Hrannar Snær Magnússon mun þreyta frumraun sína í efstu deild í sumar. vísir / pawel Sex leikir fóru fram síðdegis í Lengjubikarskeppnum karla og kvenna. FHL, sem mun spila í Bestu deild kvenna í fyrsta sinn á næsta tímabili, tók á móti Víkingi. Víkingar fóru þar með 1-2 sigur þökk sé mörkum frá Ernu Guðrúnu Magnúsdóttur og Ísfold Marý Sigtryggsdóttur. Björg Gunnlaugsdóttir minnkaði muninn fyrir FHL. Karlamegin tók Fram á móti Völsungi og vann 3-1 sigur. Magnús Ingi Þórðarson skoraði opnunarmarkið á 13. mínútu, Alex Freyr Elísson skoraði svo þriðja markið á 60. mínútu rétt eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson hafði óvart gert annað mark Fram með því að setja boltann í eigið net. Hann bætti þó upp fyrir það með marki úr vítaspyrnu á 82. mínútu, skömmu eftir að Þorri Sveinn Þorbjörnsson, varnarmaður Fram, var rekinn af velli með rautt spjald. Afturelding tók svo á móti Þór Akureyri og vann öruggan 4-0 sigur. Aron Jóhannsson skoraði eitt mark en Hrannar Snær Magnússon var með þrennu og tók leikboltann með sér heim. Enn fleiri mörk voru skoruð í leik Þróttar og Grindavíkur, en þar tókst Þrótti að skora sigurmark í seinni hálfleik og vinna 3-2. Jakob Gunnar Sigurðsson, markakóngur 2. deildarinnar í liði Völsungs á síðasta ári og núverandi lánsmaður frá KR, setti sigurmarkið fyrir Þróttara. Stjarnan vann svo 3-2 gegn ÍBV en ÍA og Vestri gerðu 2-2 jafntefli. Mörkin úr þeim leikjum má finna hér fyrir neðan. Íslenski boltinn Lengjubikar karla Afturelding Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
FHL, sem mun spila í Bestu deild kvenna í fyrsta sinn á næsta tímabili, tók á móti Víkingi. Víkingar fóru þar með 1-2 sigur þökk sé mörkum frá Ernu Guðrúnu Magnúsdóttur og Ísfold Marý Sigtryggsdóttur. Björg Gunnlaugsdóttir minnkaði muninn fyrir FHL. Karlamegin tók Fram á móti Völsungi og vann 3-1 sigur. Magnús Ingi Þórðarson skoraði opnunarmarkið á 13. mínútu, Alex Freyr Elísson skoraði svo þriðja markið á 60. mínútu rétt eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson hafði óvart gert annað mark Fram með því að setja boltann í eigið net. Hann bætti þó upp fyrir það með marki úr vítaspyrnu á 82. mínútu, skömmu eftir að Þorri Sveinn Þorbjörnsson, varnarmaður Fram, var rekinn af velli með rautt spjald. Afturelding tók svo á móti Þór Akureyri og vann öruggan 4-0 sigur. Aron Jóhannsson skoraði eitt mark en Hrannar Snær Magnússon var með þrennu og tók leikboltann með sér heim. Enn fleiri mörk voru skoruð í leik Þróttar og Grindavíkur, en þar tókst Þrótti að skora sigurmark í seinni hálfleik og vinna 3-2. Jakob Gunnar Sigurðsson, markakóngur 2. deildarinnar í liði Völsungs á síðasta ári og núverandi lánsmaður frá KR, setti sigurmarkið fyrir Þróttara. Stjarnan vann svo 3-2 gegn ÍBV en ÍA og Vestri gerðu 2-2 jafntefli. Mörkin úr þeim leikjum má finna hér fyrir neðan.
Íslenski boltinn Lengjubikar karla Afturelding Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira