Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Jón Þór Stefánsson skrifar 11. febrúar 2025 17:04 Sanna og Líf voru að verða seinar í Strætó eftir fund um nýjan meirihluta í Reykjavík Vísir/Vilhelm Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna í borginni, og Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalista, voru að drífa sig að ná Strætó þegar Margrét Helga Erlingsdóttir, fréttakona náði tali af þeim eftir fund á heimili Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, oddvita Samfylkingarinnar, í dag. Þar ræddu þær þrjár, ásamt oddvitum Pírata og Flokks fólksins um að mynda nýjan meirihluta í Reykjavík með fulltrúum þessara fimm flokka. Er þetta enn bara á óformlegu stigi? „Þetta eru bara þreifingar svokallaðar,“ sagði Líf. Hvernig líst ykkur á þetta? Eruði bjartsýnar? „Ég ætla ekki að „jinx-a“ þetta,“ sagði Líf. „Við erum bara að fara að ná fjórtán núna, drífa okkur í Strætó,“ sagði Sanna. Sanna segir viðræðurnar á því stigi að ekki sé hægt að segja frá neinu efnislegu. „Ef það er eitthvað þá látum við heyra í okkur.“ „Það er nefnilega rosa erfitt að tala um eitthvað sem er ófrágengið. Við vitum ekkert hver niðurstaðan verður. Eins og allir gera alltaf, fyrst erum við að þefa hvert af öðru, tala saman, er traust? Það skiptir ótrúlega miklu máli, sérstaklega í ljósi alls. Þetta er bara allt á frumstigi,“ sagði Líf. Ætlið þið að hittast aftur bráðlega? „Heiða bakaði yndislegt kryddbrauð og lokkaði okkur til sín. Þannig ég veit ekkert hvað verður næst.“ Borgarstjórn Reykjavík Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Samfylkingin Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Sjá meira
Þar ræddu þær þrjár, ásamt oddvitum Pírata og Flokks fólksins um að mynda nýjan meirihluta í Reykjavík með fulltrúum þessara fimm flokka. Er þetta enn bara á óformlegu stigi? „Þetta eru bara þreifingar svokallaðar,“ sagði Líf. Hvernig líst ykkur á þetta? Eruði bjartsýnar? „Ég ætla ekki að „jinx-a“ þetta,“ sagði Líf. „Við erum bara að fara að ná fjórtán núna, drífa okkur í Strætó,“ sagði Sanna. Sanna segir viðræðurnar á því stigi að ekki sé hægt að segja frá neinu efnislegu. „Ef það er eitthvað þá látum við heyra í okkur.“ „Það er nefnilega rosa erfitt að tala um eitthvað sem er ófrágengið. Við vitum ekkert hver niðurstaðan verður. Eins og allir gera alltaf, fyrst erum við að þefa hvert af öðru, tala saman, er traust? Það skiptir ótrúlega miklu máli, sérstaklega í ljósi alls. Þetta er bara allt á frumstigi,“ sagði Líf. Ætlið þið að hittast aftur bráðlega? „Heiða bakaði yndislegt kryddbrauð og lokkaði okkur til sín. Þannig ég veit ekkert hvað verður næst.“
Borgarstjórn Reykjavík Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Samfylkingin Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Sjá meira