Devine til Blika og má spila í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2025 17:31 Katherine Devine spilaði með Vanderbilt frá 2020 til 2024. Getty/Vanderbilt Athletics Kvennalið Blika hefur fundið markvörð í stað Telmu Ívarsdóttur sem samdi á dögunum við Rangers í Skotlandi. Nýi markvörðurinn var að klára farsælan feril í bandaríska háskólaboltanum. Breiðablik hefur náð samkomulagi við bandaríska markvörðinn Katherine Devine, um að spila með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild kvenna í fótbolta. Kate er 23 ára gömul og kemur til Breiðabliks frá Vanderbilt-háskólanum í Nashville, þar sem hún hefur spilað við góðan orðstír síðan árið 2020. Devine spilaði 53 leiki með Vanderbilt og fékk á sig 55 mörk eða rúmt eitt mark í leik. Hún hélt fimmtán sinnum marki sínu hreinu og varði 75 prósent skota sem á hana komu. Devine varði alls 166 skot í leikjum 53 eða 3,1 að meðaltali í leik. Kate er nú þegar komin með leikheimild með Breiðablik og getur því staðið í marki Íslandsmeistaranna, þegar þær mæta Stjörnunni á Kópavogsvelli, klukkan sjö í kvöld. Devine sagði í viðtali á miðlum Blika að þjálfari hennar hjá Vanderbilt hafi spilað á Íslandi og það eigi sinn þátt í að hún er komin til Íslands. Þar erum við væntanlega að tala um aðstoðarþjálfarann Stacey Balaam sem spialði með ÍR sumarið 2009. Devine er búin að vera hér á landi í viku og gæti spilað sinn fyrsta leik á eftir. Hér fyrir neðan má sjá stutt viðtal við Devine og nokkur tilþrif með henni í leikjum Vanderbilt. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti) Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira
Breiðablik hefur náð samkomulagi við bandaríska markvörðinn Katherine Devine, um að spila með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild kvenna í fótbolta. Kate er 23 ára gömul og kemur til Breiðabliks frá Vanderbilt-háskólanum í Nashville, þar sem hún hefur spilað við góðan orðstír síðan árið 2020. Devine spilaði 53 leiki með Vanderbilt og fékk á sig 55 mörk eða rúmt eitt mark í leik. Hún hélt fimmtán sinnum marki sínu hreinu og varði 75 prósent skota sem á hana komu. Devine varði alls 166 skot í leikjum 53 eða 3,1 að meðaltali í leik. Kate er nú þegar komin með leikheimild með Breiðablik og getur því staðið í marki Íslandsmeistaranna, þegar þær mæta Stjörnunni á Kópavogsvelli, klukkan sjö í kvöld. Devine sagði í viðtali á miðlum Blika að þjálfari hennar hjá Vanderbilt hafi spilað á Íslandi og það eigi sinn þátt í að hún er komin til Íslands. Þar erum við væntanlega að tala um aðstoðarþjálfarann Stacey Balaam sem spialði með ÍR sumarið 2009. Devine er búin að vera hér á landi í viku og gæti spilað sinn fyrsta leik á eftir. Hér fyrir neðan má sjá stutt viðtal við Devine og nokkur tilþrif með henni í leikjum Vanderbilt. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti)
Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira