Tvíburabræður með myndlistarsýningu Jón Þór Stefánsson skrifar 23. febrúar 2025 14:37 Ásvaldur og Jóhannes K. Kristjánssynir Tvíburabræðurnir Jóhannes K. og Ásvaldur Kristjánssynir opnuðu myndlistarsýninguna Tvísýn í Gallerí Göngum í Háteigskirkju í gær. „Í tilefni af 60 ára afmæli okkar tvíburabræðra er loksins komið að fyrstu samsýningu okkar. Við höfum málað af og til í mörg ár og tekið þátt í ýmsum sýningum en aldrei saman,“ segir í lýsingu viðburðarins á Facebook. „Málarastíllinn okkar er mjög svipaður. Verk eru unnin í olíu og einkennast af mikilli fínlegri úrvinnslu; sum þeirra taka langan tíma í vinnslu. Verk sem endurspegla djúpa tengingu við náttúruna og vandvirkni.“ Tökumaður okkar fór á vettvang á opnun sýningarinnar í gær. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá því. Myndlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Í tilefni af 60 ára afmæli okkar tvíburabræðra er loksins komið að fyrstu samsýningu okkar. Við höfum málað af og til í mörg ár og tekið þátt í ýmsum sýningum en aldrei saman,“ segir í lýsingu viðburðarins á Facebook. „Málarastíllinn okkar er mjög svipaður. Verk eru unnin í olíu og einkennast af mikilli fínlegri úrvinnslu; sum þeirra taka langan tíma í vinnslu. Verk sem endurspegla djúpa tengingu við náttúruna og vandvirkni.“ Tökumaður okkar fór á vettvang á opnun sýningarinnar í gær. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá því.
Myndlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira