Norðanátt og frystir smám saman Atli Ísleifsson skrifar 24. febrúar 2025 07:08 Á morgun snýst í fremur hæga suðvestanátt með éljum. Vísir/Vilhelm Lægð er nú við austurströndina sem mun beina til okkar norðanátt í dag á bilinu 8 til 15 metra á sekúndu. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að víða verði snjókoma eða slydda með köflum, en þurrt að kalla sunnanlands. Það frystir smám saman á landinu þar sem mun kólna með norðanáttinni. „Á morgun snýst í fremur hæga suðvestanátt með éljum, en birtir upp norðaustanlands eftir hádegi. Áfram útlit fyrir tiltölulega rólegt vetrarveður á miðvikudag og fimmtudag með éljum sunnan- og vestanlands og frosti á öllu landinu. Ef við kíkjum á kortin lengra fram í tímann, þá virðist eiga að draga til tíðinda á föstudaginn, þá er spáð hvassri sunnanátt með talsverðri rigningu og hlýnar. Svo virðist sem áfram verði órólegt veður um næstu helgi,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir landið klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Breytileg átt 3-10 m/s og dálítil él í flestum landshlutum. Vægt frost. Á miðvikudag og fimmtudag: Suðvestan 5-13 og él, en yfirleitt þurrt og bjart norðaustan- og austanlands. Frost 0 til 8 stig, kaldast norðaustantil. Á föstudag: Suðaustan 13-20 og talsverð rigning eða slydda, en úrkomuminna norðanlands. Hiti 3 til 9 stig. Vestlægari um kvöldið með éljum og kólnar. Á laugardag: Allhvöss suðvestanátt með slydduéljum eða éljum, en suðlægari og rigning um kvöldið. Þurrt að kalla norðaustantil á landinu. Á sunnudag: Sunnanátt og rigning í fyrstu, síðan suðvestanátt með éljum. Veður Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar kemur fram að víða verði snjókoma eða slydda með köflum, en þurrt að kalla sunnanlands. Það frystir smám saman á landinu þar sem mun kólna með norðanáttinni. „Á morgun snýst í fremur hæga suðvestanátt með éljum, en birtir upp norðaustanlands eftir hádegi. Áfram útlit fyrir tiltölulega rólegt vetrarveður á miðvikudag og fimmtudag með éljum sunnan- og vestanlands og frosti á öllu landinu. Ef við kíkjum á kortin lengra fram í tímann, þá virðist eiga að draga til tíðinda á föstudaginn, þá er spáð hvassri sunnanátt með talsverðri rigningu og hlýnar. Svo virðist sem áfram verði órólegt veður um næstu helgi,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir landið klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Breytileg átt 3-10 m/s og dálítil él í flestum landshlutum. Vægt frost. Á miðvikudag og fimmtudag: Suðvestan 5-13 og él, en yfirleitt þurrt og bjart norðaustan- og austanlands. Frost 0 til 8 stig, kaldast norðaustantil. Á föstudag: Suðaustan 13-20 og talsverð rigning eða slydda, en úrkomuminna norðanlands. Hiti 3 til 9 stig. Vestlægari um kvöldið með éljum og kólnar. Á laugardag: Allhvöss suðvestanátt með slydduéljum eða éljum, en suðlægari og rigning um kvöldið. Þurrt að kalla norðaustantil á landinu. Á sunnudag: Sunnanátt og rigning í fyrstu, síðan suðvestanátt með éljum.
Veður Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Sjá meira