Sædís mætir Palestínu Sindri Sverrisson skrifar 25. febrúar 2025 14:02 Sædís Rún Heiðarsdóttir vann stóru titlana tvo í Noregi í fyrstu tilraun, með Vålerenga á síðustu leiktíð. Getty/Marius Simensen Norsku meistararnir í Vålerenga, með landsliðsbakvörðinn Sædísi Rún Heiðarsdóttur innanborðs, spila vináttuleik við landslið Palestínu á heimavelli sínum í Osló þann 6. apríl næstkomandi. Vålerenga greinir frá þessu í fréttatilkynningu og segir að tilgangurinn sé að spila alþjóðlegan leik en um leið að „sýna stuðning með fólki sem áfram þarf að þola þjáningu, og þar sem ljósir punktar hafa enn meiri þýðingu.“ Harriet Rudd, formaður Vålerenga, segir að ætlunin sé að ýta undir stuðning við börn og ungmenni í Palestínu. „Í gegnum fótboltann getum við skapað samspil og skilning á milli þjóða og menningarheima. Þess vegna er það sérstaklega gott að geta tekið á móti alþjóðlegum liðum á Intility Arena,“ sagði Rudd samkvæmt NRK. Landslið Palestínu var stofnað árið 2003 og hóf að spila landsleiki árið 2005. Vináttuleikurinn við Vålerenga verður þriðji leikurinn sem Palestína spilar í Evrópu. Sædís, sem er tvítugur Ólafsvíkingur, kom til Vålerenga frá Stjörnunni fyrir ári síðan og varð tvöfaldur meistari á síðustu leiktíð. Liðið leikur því í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í sumar. Ný leiktíð hefst í norsku úrvalsdeildinni eftir tæpan mánuð og tekur Vålerenga á móti Kolbotn 23. mars í fyrstu umferð. Sædís er núna stödd með íslenska landsliðinu í Frakklandi þar sem það mætir heimakonum í Þjóðadeildinni í kvöld, klukkan 20:10. Norski boltinn Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Vålerenga greinir frá þessu í fréttatilkynningu og segir að tilgangurinn sé að spila alþjóðlegan leik en um leið að „sýna stuðning með fólki sem áfram þarf að þola þjáningu, og þar sem ljósir punktar hafa enn meiri þýðingu.“ Harriet Rudd, formaður Vålerenga, segir að ætlunin sé að ýta undir stuðning við börn og ungmenni í Palestínu. „Í gegnum fótboltann getum við skapað samspil og skilning á milli þjóða og menningarheima. Þess vegna er það sérstaklega gott að geta tekið á móti alþjóðlegum liðum á Intility Arena,“ sagði Rudd samkvæmt NRK. Landslið Palestínu var stofnað árið 2003 og hóf að spila landsleiki árið 2005. Vináttuleikurinn við Vålerenga verður þriðji leikurinn sem Palestína spilar í Evrópu. Sædís, sem er tvítugur Ólafsvíkingur, kom til Vålerenga frá Stjörnunni fyrir ári síðan og varð tvöfaldur meistari á síðustu leiktíð. Liðið leikur því í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í sumar. Ný leiktíð hefst í norsku úrvalsdeildinni eftir tæpan mánuð og tekur Vålerenga á móti Kolbotn 23. mars í fyrstu umferð. Sædís er núna stödd með íslenska landsliðinu í Frakklandi þar sem það mætir heimakonum í Þjóðadeildinni í kvöld, klukkan 20:10.
Norski boltinn Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti