Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. mars 2025 10:34 Göngustígurinn í Skerjafirði í morgun. Ólafur William Hand Grjót skaust marga metra upp á land og malbik flettist af göngustíg í Skerjafirði í vonskuveðrinu í nótt. Íbúi til tólf ára segist ekki hafa séð annað eins. „Það gekk á með helvíti góðum hviðum. Ég sá í morgun að það voru vel góðir steinar sem höfðu farið tíu til fimmtán metra inn á grasbletti,“ segir Ólafur William Hand íbúi í Skerjafirði. Hann segir malbik hafa rifnað upp á einum stað á göngustígnum. Malbik rifnaði upp á göngustígnum. Ólafur William Hand „Það er sem betur fer langt í húsin þannig að það var engin hætta þar en ég hefði ekki viljað vera að ganga á þessum stíg í nótt. Það er alveg ljóst.“ Hann segist ekki hafa séð annað eins þau tólf ár sem hann hefur búið í hverfinu en íbúi til lengri tíma segi slíkt gerast annað slagið. Starfsmenn Reykjavíkurborgar og Veitna hafi þegar verið mætt á svæðið í morgun til að bregðast við. „En það er örugglega einhverra daga vinna að moka þessu í burtu,“ segir Ólafur. Göngustígurinn í Skerjafirði í morgun.Ólafur William Hand Uppfært 13:10: Þegar tökumann fréttastofu bar að garði til að mynda herlegheitin hafði flætt verulega yfir grasblettinn og þang var á víð og dreif um blettinn og göngustíginn. Myndefnið má sjá hér að neðan. Stærðarinnar grjót skaust á göngustíginn. Ólafur William Hand Ólafur William Hand Veður Reykjavík Færð á vegum Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Sjá meira
„Það gekk á með helvíti góðum hviðum. Ég sá í morgun að það voru vel góðir steinar sem höfðu farið tíu til fimmtán metra inn á grasbletti,“ segir Ólafur William Hand íbúi í Skerjafirði. Hann segir malbik hafa rifnað upp á einum stað á göngustígnum. Malbik rifnaði upp á göngustígnum. Ólafur William Hand „Það er sem betur fer langt í húsin þannig að það var engin hætta þar en ég hefði ekki viljað vera að ganga á þessum stíg í nótt. Það er alveg ljóst.“ Hann segist ekki hafa séð annað eins þau tólf ár sem hann hefur búið í hverfinu en íbúi til lengri tíma segi slíkt gerast annað slagið. Starfsmenn Reykjavíkurborgar og Veitna hafi þegar verið mætt á svæðið í morgun til að bregðast við. „En það er örugglega einhverra daga vinna að moka þessu í burtu,“ segir Ólafur. Göngustígurinn í Skerjafirði í morgun.Ólafur William Hand Uppfært 13:10: Þegar tökumann fréttastofu bar að garði til að mynda herlegheitin hafði flætt verulega yfir grasblettinn og þang var á víð og dreif um blettinn og göngustíginn. Myndefnið má sjá hér að neðan. Stærðarinnar grjót skaust á göngustíginn. Ólafur William Hand Ólafur William Hand
Veður Reykjavík Færð á vegum Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Sjá meira