Skype heyrir brátt sögunni til Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. mars 2025 08:59 Forritið á að baki tuttugu ára sögu. EPA Samskiptaforritinu Skype, sem áður var í fararbroddi á sviði forrita sem buðu upp á myndsímtöl, verður brátt lokað fyrir fullt og allt. Forritið hefur verið í eigu Microsoft í fjórtán ár en 22 ár eru síðan forritið var fyrst sett á laggirnar í Eistlandi. Í tilkynningu á vef Microsoft segir að mikil framþróun hafi orðið í heimi myndsímtala undanfarin ár. Samskiptaforritið Teams, sem er jafnframt í eigu tæknirisans, hefur rutt sér til rúms og gegnir hér um bil sama tilgangi og Skype en er í senn orðið ómissandi á mörgum vinnustöðum. Til þess að koma betur til móts við þarfir notenda hafi verið ákveðið að loka fyrir Skype í maí næstkomandi og benda notendum á Teams. Microsoft Samfélagsmiðlar Tímamót Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Forritið hefur verið í eigu Microsoft í fjórtán ár en 22 ár eru síðan forritið var fyrst sett á laggirnar í Eistlandi. Í tilkynningu á vef Microsoft segir að mikil framþróun hafi orðið í heimi myndsímtala undanfarin ár. Samskiptaforritið Teams, sem er jafnframt í eigu tæknirisans, hefur rutt sér til rúms og gegnir hér um bil sama tilgangi og Skype en er í senn orðið ómissandi á mörgum vinnustöðum. Til þess að koma betur til móts við þarfir notenda hafi verið ákveðið að loka fyrir Skype í maí næstkomandi og benda notendum á Teams.
Microsoft Samfélagsmiðlar Tímamót Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira