Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2025 22:25 Declan Rice fagnar hér marki Leandro Trossard í stórsigri Arsenal í kvöld. Getty/Ben Gal Declan Rice og félagar hans í Arsenal kláruðu einvígið við PSV Eindhoven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar strax í fyrri leiknum með 7-1 sigri í Hollandi í kvöld. „Það var gott flæði í okkar leik, við höfðum ákefðina og hungrið sem þurfti til í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Við höfum verið að spila svona allt tímabilið,“ sagði Declan Rice. „Okkur finnst við hafa verið að spila vel sem lið á leiktíðinni, stundum skorum við fimm mörk, stundum tvö mörk en stundum skorum við ekki. Við gerðum vel í kvöld. Við áttum líka möguleika á því að skora fleiri mörk í seinni hálfleiknum,“ sagði Rice. Rice vildi hrósa sérstaklega hinum sautján ára gamla Ethan Nwaneri. „Toppframmistaða. Hann er bara sautján ár gamall og að spila á stærsta sviðinu. Við höfum tekið hann og þessa ungu stráka undir okkar verndarvæng og þeir eiga skilið að vera að spila. Þið ættuð að sjá þá á æfingum þegar þeir eru óttalausir og vilja standa sig,“ sagði Rice. „Þótt að [Bukayo] Saka væri hér þá væri Ethan samt að fá mínútur. Hann er það góður og leggur svo mikið á sig á æfingum. Sama með Myles þótt að hann hafi þurft að koma af velli í kvöld vegna gula spjaldsins. Við eigum svo marga flotta unga stráka,“ sagði Rice en að hans mati er þetta ekki búið. „Þetta er ekki komið og við skulum sjá til hvað gerist,“ sagði Rice. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
„Það var gott flæði í okkar leik, við höfðum ákefðina og hungrið sem þurfti til í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Við höfum verið að spila svona allt tímabilið,“ sagði Declan Rice. „Okkur finnst við hafa verið að spila vel sem lið á leiktíðinni, stundum skorum við fimm mörk, stundum tvö mörk en stundum skorum við ekki. Við gerðum vel í kvöld. Við áttum líka möguleika á því að skora fleiri mörk í seinni hálfleiknum,“ sagði Rice. Rice vildi hrósa sérstaklega hinum sautján ára gamla Ethan Nwaneri. „Toppframmistaða. Hann er bara sautján ár gamall og að spila á stærsta sviðinu. Við höfum tekið hann og þessa ungu stráka undir okkar verndarvæng og þeir eiga skilið að vera að spila. Þið ættuð að sjá þá á æfingum þegar þeir eru óttalausir og vilja standa sig,“ sagði Rice. „Þótt að [Bukayo] Saka væri hér þá væri Ethan samt að fá mínútur. Hann er það góður og leggur svo mikið á sig á æfingum. Sama með Myles þótt að hann hafi þurft að koma af velli í kvöld vegna gula spjaldsins. Við eigum svo marga flotta unga stráka,“ sagði Rice en að hans mati er þetta ekki búið. „Þetta er ekki komið og við skulum sjá til hvað gerist,“ sagði Rice.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira