Ungfrú Ísland: Kjóstu Netstúlkuna 2025 Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. mars 2025 07:01 Sóldís Vala Ívarsdóttir fór alla leið í fyrra. Ungfrú Ísland fer fram í þann 3.apríl næstkomandi í Gamla Bíó og verður sýnt frá henni í beinni útsendingu á Vísi. Í ár gefst almenningi kostur á að velja Netstúlkuna 2025 í atkvæðagreiðslu á Vísi en sú stúlka sem hreppir titilinn fer sjálfkrafa áfram í hóp þeirra efstu tíu sem keppa um kórónuna. Þetta er í tíunda skiptið sem keppnin er haldin undir forystu Manuelu Óskar Harðardóttur en endurvakin keppni hefur sett valdeflingu og samstöðu kvenna í forgrunn. „Það er okkar meginmarkmið, að hjálpa konum að blómstra og líða sem best í eigin skinni. Það er óneitanlega mikil pressa á konum í dag og við erum eins misjafnar og við erum margar - en allar eigum við það sameiginlegt að vilja líða vel. Undirstaðan að vellíðan er að elska og samþykkja sjálfa sig, vinna að markmiðum sínum og sjá drauma sína rætast.“ Hægt er að greiða atkvæði í kosningunni um Netstúlkuna 2025 hér fyrir neðan. „Netkosningin er skemmtilegur partur af keppninni, en dómnefnd mun velja níu konur sem fara áfram - hin tíunda er svo stúlkan sem þjóðin kýs í netkosningunni,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Ungfrú Ísland. Alls keppa tuttugu konur um titilinn í ár, á aldrinum 18-37 ára. Það verður spennandi að fylgjast með þegar Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, krýnir arftaka sinn í Gamla Bíó þann 3.apríl næstkomandi. Miðasala er hafin á tix.is og keppnin verður einnig sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Þann 3. apríl næstkomandi keppast tuttugu stúlkur á aldrinum 18 til 36 ára um titilinn Ungfrú Ísland 2025. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og er dómnefnd skipuð fimm konum með ólíkan bakgrunn. 12. mars 2025 14:00 Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Þetta er í tíunda skiptið sem keppnin er haldin undir forystu Manuelu Óskar Harðardóttur en endurvakin keppni hefur sett valdeflingu og samstöðu kvenna í forgrunn. „Það er okkar meginmarkmið, að hjálpa konum að blómstra og líða sem best í eigin skinni. Það er óneitanlega mikil pressa á konum í dag og við erum eins misjafnar og við erum margar - en allar eigum við það sameiginlegt að vilja líða vel. Undirstaðan að vellíðan er að elska og samþykkja sjálfa sig, vinna að markmiðum sínum og sjá drauma sína rætast.“ Hægt er að greiða atkvæði í kosningunni um Netstúlkuna 2025 hér fyrir neðan. „Netkosningin er skemmtilegur partur af keppninni, en dómnefnd mun velja níu konur sem fara áfram - hin tíunda er svo stúlkan sem þjóðin kýs í netkosningunni,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Ungfrú Ísland. Alls keppa tuttugu konur um titilinn í ár, á aldrinum 18-37 ára. Það verður spennandi að fylgjast með þegar Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, krýnir arftaka sinn í Gamla Bíó þann 3.apríl næstkomandi. Miðasala er hafin á tix.is og keppnin verður einnig sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Þann 3. apríl næstkomandi keppast tuttugu stúlkur á aldrinum 18 til 36 ára um titilinn Ungfrú Ísland 2025. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og er dómnefnd skipuð fimm konum með ólíkan bakgrunn. 12. mars 2025 14:00 Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Þann 3. apríl næstkomandi keppast tuttugu stúlkur á aldrinum 18 til 36 ára um titilinn Ungfrú Ísland 2025. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og er dómnefnd skipuð fimm konum með ólíkan bakgrunn. 12. mars 2025 14:00