Henda minna og flokka betur Kjartan Kjartansson skrifar 19. mars 2025 15:23 Byrjað var að flokka lífrænan úrgang á höfuðborgarsvæðinu um mitt ár 2023. Losun gróðurhúsalofttegunda dróst saman um meira en sex prósent árið 2023 borið saman við árið á undan. Reykjavíkurborg Höfuðborgarbúar hentu töluvert minna af rusli í fyrra en árið 2020. Vel hefur gengið að flokka matarleifar eftir að byrjað var að flokka lífrænan úrgang sérstaklega árið 2023. Samræmt fjórflokkunarkerfi sorps var tekið upp á höfuðborgarsvæðinu um mitt ári 2023. Magn matarleifa, pappírs, plasts og blandaðs úrgangs sem höfuðborgarbúar hentu dróst saman um 16,5 prósent á milli árana 2020 og 2024 samkvæmt tölum Sorpu. Árið 2020 hentu borgarbúar 224 kílóum á mann en 187 kílóum í fyrra. Samdrátturinn var enn meiri þegar einungis er litið til blandaðs úrgangs sem fór úr 173 kílóum á mann í 99 kíló, tæplega 43 prósent samdráttur. Hlutur lífræns úrgangs í blönduðum úrgangstunnum lækkaði um sjötíu prósent, plasts um tæp 41 prósent og pappírs um rúm 38 prósent frá 2022 til 2024. Nær allt það sem ratar í tunnur fyrir lífrænan úrgang á heima þar, 98 prósent samkvæmt tölum Sorpu. Lífrænn úrgangur er sendur í gas- og jarðgerðarstöðina GAJU en vinnsla hans þar dregur verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda. Úrgangurinn var áður urðaður. Losun vegna urðunar úrgangs dróst saman um 6,3 prósent á milli ára árið 2023 samkvæmt tölum Umhverfis- og orkustofnunar. Sorpa Umhverfismál Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Garðabær Mosfellsbær Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ Sjá meira
Samræmt fjórflokkunarkerfi sorps var tekið upp á höfuðborgarsvæðinu um mitt ári 2023. Magn matarleifa, pappírs, plasts og blandaðs úrgangs sem höfuðborgarbúar hentu dróst saman um 16,5 prósent á milli árana 2020 og 2024 samkvæmt tölum Sorpu. Árið 2020 hentu borgarbúar 224 kílóum á mann en 187 kílóum í fyrra. Samdrátturinn var enn meiri þegar einungis er litið til blandaðs úrgangs sem fór úr 173 kílóum á mann í 99 kíló, tæplega 43 prósent samdráttur. Hlutur lífræns úrgangs í blönduðum úrgangstunnum lækkaði um sjötíu prósent, plasts um tæp 41 prósent og pappírs um rúm 38 prósent frá 2022 til 2024. Nær allt það sem ratar í tunnur fyrir lífrænan úrgang á heima þar, 98 prósent samkvæmt tölum Sorpu. Lífrænn úrgangur er sendur í gas- og jarðgerðarstöðina GAJU en vinnsla hans þar dregur verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda. Úrgangurinn var áður urðaður. Losun vegna urðunar úrgangs dróst saman um 6,3 prósent á milli ára árið 2023 samkvæmt tölum Umhverfis- og orkustofnunar.
Sorpa Umhverfismál Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Garðabær Mosfellsbær Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ Sjá meira