Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. mars 2025 07:07 Fasteignamarkaðurinn virðist nokkuð líflegur. Vísir/Vilhelm Fasteignamarkaðurinn var virkari í janúar síðastliðnum en árin 2023 og 2024 en rúmlega 700 kaupsamningum var þinglýst á landinu öllu. Þá hefur íbúðum sem teknar eru af söluskrá fjölgað hratt í febrúar. Frá þessu greinir í samantekt um nýja mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjustofnunar. Þar segir að um helmingi fleiri íbúðir hafi verið teknar af söluskrá í janúar og febrúar en í sömu mánuðum árin 2022 og 2023. HMS segir mögulegt að allt að 37 þúsund einstaklingar gætu verið vantaldir á leigumarkaði, þar sem víðtækar undanþágur frá skráningarskyldu leigusamninga hafi leitt til ófullnægjandi upplýsinga um leikumarkaðinn. „HMS hefur hafið átak í tölfræðisöfnun til þess að afla betri upplýsinga umhúsnæðisaðstæður erlendra íbúa á Íslandi í samræmi við nýtt hlutverk sitt um að halda leiguskrá. Erlendir íbúar eru mun líklegri til að vera á leigumarkaði en ekki, en einungis 14 prósent þeirra eru skráðir fasteignaeigendur,“ segir í samantektinni. Á lánamarkaði séu vísbendingar um aukna ásókn í óverðtryggð lán samhliða lægri vöxtum og á byggingamarkaði hafi margar nýjar íbúðir komið á fasteignamarkað í janúar og febrúar. Voru þær 585 talsins, samanborið við 425 í fyrra. „Áætluð íbúafjölgun í húsnæðisáætlunum sveitarfélaga á síðasta ári reyndist vera nálægt rauntölum, en fjölgunin var ofmetin um 2,6 prósent. Sveitarfélögin miðuðu við áætlaða íbúafjölgun til að meta íbúðaþörf sína, sem nam tæplega 4.200 íbúðum í fyrra, en aðeins 3.665 íbúðir voru fullbyggðar og settar á fasteignamarkað það ár,“ segir einnig. Hér má nálgast skýrsluna í heild. Húsnæðismál Leigumarkaður Fasteignamarkaður Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Frá þessu greinir í samantekt um nýja mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjustofnunar. Þar segir að um helmingi fleiri íbúðir hafi verið teknar af söluskrá í janúar og febrúar en í sömu mánuðum árin 2022 og 2023. HMS segir mögulegt að allt að 37 þúsund einstaklingar gætu verið vantaldir á leigumarkaði, þar sem víðtækar undanþágur frá skráningarskyldu leigusamninga hafi leitt til ófullnægjandi upplýsinga um leikumarkaðinn. „HMS hefur hafið átak í tölfræðisöfnun til þess að afla betri upplýsinga umhúsnæðisaðstæður erlendra íbúa á Íslandi í samræmi við nýtt hlutverk sitt um að halda leiguskrá. Erlendir íbúar eru mun líklegri til að vera á leigumarkaði en ekki, en einungis 14 prósent þeirra eru skráðir fasteignaeigendur,“ segir í samantektinni. Á lánamarkaði séu vísbendingar um aukna ásókn í óverðtryggð lán samhliða lægri vöxtum og á byggingamarkaði hafi margar nýjar íbúðir komið á fasteignamarkað í janúar og febrúar. Voru þær 585 talsins, samanborið við 425 í fyrra. „Áætluð íbúafjölgun í húsnæðisáætlunum sveitarfélaga á síðasta ári reyndist vera nálægt rauntölum, en fjölgunin var ofmetin um 2,6 prósent. Sveitarfélögin miðuðu við áætlaða íbúafjölgun til að meta íbúðaþörf sína, sem nam tæplega 4.200 íbúðum í fyrra, en aðeins 3.665 íbúðir voru fullbyggðar og settar á fasteignamarkað það ár,“ segir einnig. Hér má nálgast skýrsluna í heild.
Húsnæðismál Leigumarkaður Fasteignamarkaður Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira