Hamilton dæmdur úr leik í Kína Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2025 12:28 Árangur Lewis Hamilton í kínverska kappakstrinum var strokaður út. afp/Greg Baker Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur verið dæmdur úr leik í kínverska kappakstrinum ásamt tveimur öðrum. Hamilton endaði í 6. sæti í Kínakappakstrinum í morgun. Árangur hans verður hins vegar þurrkaður út eftir að upp komst að plankinn undir Ferrari-bíl hans var ekki nógu þykkur. Plankar þurfa að vera ákveðið þykkir til að tryggja að bílar í Formúlu 1 séu ekki of lágir. Samherji Hamiltons hjá Ferrari, Charles Leclerc, var einnig dæmdur úr leik sem og Pierre Gasly á Alpine. Bílar þeirra voru of léttir. Leclerc varð fimmti í kínverska kappakstrinum og Gasly ellefti. Eftir að úrslit þremenninganna í Kína voru þurrkuð út er Hamilton í 9. sæti í keppni ökuþóra, Leclerc í 10. sætinu og Gasly í því fimmtánda. Hamilton vann sprettkeppnina í gær. Það var hans fyrsti sigur síðan hann gekk í raðir Ferrari. Næsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Japan 6. apríl. Akstursíþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hamilton endaði í 6. sæti í Kínakappakstrinum í morgun. Árangur hans verður hins vegar þurrkaður út eftir að upp komst að plankinn undir Ferrari-bíl hans var ekki nógu þykkur. Plankar þurfa að vera ákveðið þykkir til að tryggja að bílar í Formúlu 1 séu ekki of lágir. Samherji Hamiltons hjá Ferrari, Charles Leclerc, var einnig dæmdur úr leik sem og Pierre Gasly á Alpine. Bílar þeirra voru of léttir. Leclerc varð fimmti í kínverska kappakstrinum og Gasly ellefti. Eftir að úrslit þremenninganna í Kína voru þurrkuð út er Hamilton í 9. sæti í keppni ökuþóra, Leclerc í 10. sætinu og Gasly í því fimmtánda. Hamilton vann sprettkeppnina í gær. Það var hans fyrsti sigur síðan hann gekk í raðir Ferrari. Næsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Japan 6. apríl.
Akstursíþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira