Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. mars 2025 12:30 Bingóið fer fram á mánudögum og mæta vanalega dyggir fastagestir. Bingó Flokks fólksins fer fram í sal flokksins í Grafarvogskirkju við Fjörgyn klukkan 13 eins og alla aðra mánudaga. Bingóstjórinn segir flokkinn standa sína plikt við grasrótina þó gusti um hann í fjölmiðlum. Birgir Jóhann Birgisson, bingóstjóri og starfsmaður Flokks fólksins, segir í samtali við fréttastofu að bingóið sé vikulegt og fyrst og fremst hugsað fyrir eldri konur í grasrót flokksins. Birgir Jóhann er bingóstjóri og hellir upp á kaffi. Birgir bingóstjóri segir umfjöllun um flokkinn í fjölmiðlum síðustu daga engin áhrif hafa á bingóið. Flokkurinn standi sína plikt gagnvart grasrótinni. Bingóið sé ekki til hagnaðar heldur skemmtunar. Vanalega mæti á bilinu sjö til níu eldri konur í bingóið. „Við erum bara að reyna að hafa svolítið gaman stundum. Grasrótin þarf að nærast og það er gert svona,“ segir hann. Þrátt fyrir það eru allir hjartanlega velkomnir á bingóið en spjaldið kostar fimm hundruð krónur. Lengd bingósins velti á spilurum „Það eru fimmþúsund krónur í verðlaun í lokin en það eru þúsund krónur í verðlaun ef þú vinnur eitt spjald,“ segir Birgir um verðlaunin. Spilaðar verða nokkrar umferðir en Birgir segir að það velti dálítið á stemmingunni og þoli þátttakenda hverju sinni hversu margar þær verði. „Við tökum fyrst H, síðan zetuna, lítinn hring og allt spjaldið,“ segir Birgir. „Allavega fjórar umferðir sem við tökum en það er svolítið undir konunum komið og hvernig stemmingin er.“ Á boðstólnum verður kaffi en svo koma þátttakendur stundum með veitingar að heiman. Að sögn Birgis ætlar ein konan að koma með eggjasalat í dag og verður boðið upp á Ritz-kex með því. Flokkur fólksins Fjárhættuspil Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hætt að abbast upp á hana eftir að hún tók samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Birgir Jóhann Birgisson, bingóstjóri og starfsmaður Flokks fólksins, segir í samtali við fréttastofu að bingóið sé vikulegt og fyrst og fremst hugsað fyrir eldri konur í grasrót flokksins. Birgir Jóhann er bingóstjóri og hellir upp á kaffi. Birgir bingóstjóri segir umfjöllun um flokkinn í fjölmiðlum síðustu daga engin áhrif hafa á bingóið. Flokkurinn standi sína plikt gagnvart grasrótinni. Bingóið sé ekki til hagnaðar heldur skemmtunar. Vanalega mæti á bilinu sjö til níu eldri konur í bingóið. „Við erum bara að reyna að hafa svolítið gaman stundum. Grasrótin þarf að nærast og það er gert svona,“ segir hann. Þrátt fyrir það eru allir hjartanlega velkomnir á bingóið en spjaldið kostar fimm hundruð krónur. Lengd bingósins velti á spilurum „Það eru fimmþúsund krónur í verðlaun í lokin en það eru þúsund krónur í verðlaun ef þú vinnur eitt spjald,“ segir Birgir um verðlaunin. Spilaðar verða nokkrar umferðir en Birgir segir að það velti dálítið á stemmingunni og þoli þátttakenda hverju sinni hversu margar þær verði. „Við tökum fyrst H, síðan zetuna, lítinn hring og allt spjaldið,“ segir Birgir. „Allavega fjórar umferðir sem við tökum en það er svolítið undir konunum komið og hvernig stemmingin er.“ Á boðstólnum verður kaffi en svo koma þátttakendur stundum með veitingar að heiman. Að sögn Birgis ætlar ein konan að koma með eggjasalat í dag og verður boðið upp á Ritz-kex með því.
Flokkur fólksins Fjárhættuspil Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hætt að abbast upp á hana eftir að hún tók samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira