Býst við kolsvartri skýrslu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 3. apríl 2025 14:02 Árni H. Kristjánsson sagnfræðingur og talsmaður fólks sem dvaldi á vöggustofum býst við kolsvartri skýrslu um starfsemina á árunum 1974-1979. Trausti Fannar Valsson fer fyrir rannsóknarnefndinni sem hefur óskað eftir því að fólk segi frá reynslu sinni. Vísir Formaður rannsóknarnefndar um Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins á áttunda áratugnum segist hafa fengið afar jákvæð viðbrögð við beiðni um að fólk lýsi reynslu sinni af starfsemi stofnunarinnar. Talsmaður fólks á Vöggustofum býst við jafn kolsvartri skýrslu um þetta tímabil og önnur sem hafa þegar verið rannsökuð. Rannsóknarnefnd sem var skipuð af Reykjavíkurborg á síðasta ári til að ljúka rannsókn á starfsemi vöggustofanna í Reykjavík á árunum 1974-1979 kallaði í gær eftir frásögnum frá fólki sem dvaldi þar sem börn. Þá var óskað eftir því sama frá aðstandendum barnanna og starfsfólki. Nefndin tekur við beiðnum gegnum netfangið voggustofunefnd@reykjavik.is þar til 15. apríl. Áður hafði rannsóknarnefnd á vegum borgarinnar rannsakað starfsemi vöggustofunna á tímabilinu 1949-1973. Sú nefnd komst í mjög stuttu máli að því börn hefði sætt illri meðferð þar á tímabilum frá1949-1967. Góð viðbrögð Trausti Fannar Valsson formaður rannsóknarnefndar um Vöggustofurnar frá 1974-1979 segir að vel hafi gengið. „Við fórum af stað í gagnaöflun og skoðun skjala í haust, vinnan hefur staðið yfir með hléum í vetur. Nú er komið að næsta kafla eða að ræða við fólk sem hefur áhuga á að deila reynslu sinni. Við höfum fengið góð viðbrögð nú þegar. Fólk hefur mikinn áhuga á þessu viðfangsefni enda er það mikilvægt. Þetta hefur farið vel af stað,“ segir Trausti. Hann segir erfitt að meta hvenær störfum nefndarinnar lýkur nákvæmlega. „Vonandi innan ekki svo langs tíma,“ segir hann. Engar sanngirnisbætur þrátt fyrir Árni H. Kristjánsson sagnfræðingur og talsmaður fólks sem var vistað sem börn á Vöggstofum fagnar því að verið sé að ljúka rannsókninni. Hann býst við svipaðri niðurstöðu og síðasta nefnd komst að. „Fyrri skýrslan var kolsvört. Ég býst við að þessi skýrsla verði það einnig,“ segir Árni. Hann bendir á að þrátt fyrir að komi hafi fram að fólk sem var vistað á vöggustofum fái sanngirnisbætur frá hinu opinbera sé ekkert að gerast í málinu. „Það stendur enn þá upp á stjórnvöld að standa við fyrirheit um sanngirnisbætur til fórnarlambanna en ekkert bólar á þeim. Það bendir ekkert til þess að það eigi að standa við þessi fyrirheit,“ segir Árni. Vöggustofur í Reykjavík Vistheimili Ofbeldi gegn börnum Barnavernd Tengdar fréttir Vaknaði og barnið var horfið Kona sem þurfti vegna alvarlegs heimilisofbeldis að gangast undir aðgerð á Landakotsspítala segir að stjórnendur þar hafi ákveðið án samráðs að taka af henni kornabarn og vista á vöggustofu. Áður hafði henni verið sagt að barnið, sem var á brjósti, fengi að vera hjá henni meðan hún væri að jafna sig. 13. maí 2024 09:06 Sanngirnisbótafrumvarpið sé blekking Talsmaður fólks sem varð fyrir illri meðferð á vistheimilum á vegum hins opinbera segir núverandi frumvarp um sanngirnisbætur byggt á blekkingum. Betra væri að styðjast við eldri lög því tími margra sem sættu illri meðferð sé að renna eða sé jafnvel runninn út. 6. maí 2024 20:30 Vinnubrögðin gátu leitt til dauða Læknir og hjúkrunarfræðingur sem sáu um vöggustofuna að Hlíðarenda ákváðu að reka hana eins og spítala. Konum sem sáu um ungbörnin var bannað að horfa í augun á þeim og foreldrar fengu aðeins að horfa á þau gegnum gler. Sálgreinir segir slíka meðhöndlun jafnvel geta verið lífshættulega fyrir ungbörn. 6. maí 2024 08:01 Frekari athugun verði gerð á meðferð vöggustofubarna Þriggja manna nefnd óháðra sérfræðinga verður skipuð til að gera heildstæða athugun á starfsemi vöggustofu Thorvaldsenfélagsins á tímabilinu 1974 til 1979 en skýrsla sem gerð var um starfsemi hennar auk vöggustofunnar á Hlíðarenda sýndi fram á að börn sem þar dvöldu hefðu orðið fyrir varanlegum skaða vegna vistunarinnar. 11. janúar 2024 17:47 Frekari athugun verði gerð á meðferð vöggustofubarna Þriggja manna nefnd óháðra sérfræðinga verður skipuð til að gera heildstæða athugun á starfsemi vöggustofu Thorvaldsenfélagsins á tímabilinu 1974 til 1979 en skýrsla sem gerð var um starfsemi hennar auk vöggustofunnar á Hlíðarenda sýndi fram á að börn sem þar dvöldu hefðu orðið fyrir varanlegum skaða vegna vistunarinnar. 11. janúar 2024 17:47 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Rannsóknarnefnd sem var skipuð af Reykjavíkurborg á síðasta ári til að ljúka rannsókn á starfsemi vöggustofanna í Reykjavík á árunum 1974-1979 kallaði í gær eftir frásögnum frá fólki sem dvaldi þar sem börn. Þá var óskað eftir því sama frá aðstandendum barnanna og starfsfólki. Nefndin tekur við beiðnum gegnum netfangið voggustofunefnd@reykjavik.is þar til 15. apríl. Áður hafði rannsóknarnefnd á vegum borgarinnar rannsakað starfsemi vöggustofunna á tímabilinu 1949-1973. Sú nefnd komst í mjög stuttu máli að því börn hefði sætt illri meðferð þar á tímabilum frá1949-1967. Góð viðbrögð Trausti Fannar Valsson formaður rannsóknarnefndar um Vöggustofurnar frá 1974-1979 segir að vel hafi gengið. „Við fórum af stað í gagnaöflun og skoðun skjala í haust, vinnan hefur staðið yfir með hléum í vetur. Nú er komið að næsta kafla eða að ræða við fólk sem hefur áhuga á að deila reynslu sinni. Við höfum fengið góð viðbrögð nú þegar. Fólk hefur mikinn áhuga á þessu viðfangsefni enda er það mikilvægt. Þetta hefur farið vel af stað,“ segir Trausti. Hann segir erfitt að meta hvenær störfum nefndarinnar lýkur nákvæmlega. „Vonandi innan ekki svo langs tíma,“ segir hann. Engar sanngirnisbætur þrátt fyrir Árni H. Kristjánsson sagnfræðingur og talsmaður fólks sem var vistað sem börn á Vöggstofum fagnar því að verið sé að ljúka rannsókninni. Hann býst við svipaðri niðurstöðu og síðasta nefnd komst að. „Fyrri skýrslan var kolsvört. Ég býst við að þessi skýrsla verði það einnig,“ segir Árni. Hann bendir á að þrátt fyrir að komi hafi fram að fólk sem var vistað á vöggustofum fái sanngirnisbætur frá hinu opinbera sé ekkert að gerast í málinu. „Það stendur enn þá upp á stjórnvöld að standa við fyrirheit um sanngirnisbætur til fórnarlambanna en ekkert bólar á þeim. Það bendir ekkert til þess að það eigi að standa við þessi fyrirheit,“ segir Árni.
Vöggustofur í Reykjavík Vistheimili Ofbeldi gegn börnum Barnavernd Tengdar fréttir Vaknaði og barnið var horfið Kona sem þurfti vegna alvarlegs heimilisofbeldis að gangast undir aðgerð á Landakotsspítala segir að stjórnendur þar hafi ákveðið án samráðs að taka af henni kornabarn og vista á vöggustofu. Áður hafði henni verið sagt að barnið, sem var á brjósti, fengi að vera hjá henni meðan hún væri að jafna sig. 13. maí 2024 09:06 Sanngirnisbótafrumvarpið sé blekking Talsmaður fólks sem varð fyrir illri meðferð á vistheimilum á vegum hins opinbera segir núverandi frumvarp um sanngirnisbætur byggt á blekkingum. Betra væri að styðjast við eldri lög því tími margra sem sættu illri meðferð sé að renna eða sé jafnvel runninn út. 6. maí 2024 20:30 Vinnubrögðin gátu leitt til dauða Læknir og hjúkrunarfræðingur sem sáu um vöggustofuna að Hlíðarenda ákváðu að reka hana eins og spítala. Konum sem sáu um ungbörnin var bannað að horfa í augun á þeim og foreldrar fengu aðeins að horfa á þau gegnum gler. Sálgreinir segir slíka meðhöndlun jafnvel geta verið lífshættulega fyrir ungbörn. 6. maí 2024 08:01 Frekari athugun verði gerð á meðferð vöggustofubarna Þriggja manna nefnd óháðra sérfræðinga verður skipuð til að gera heildstæða athugun á starfsemi vöggustofu Thorvaldsenfélagsins á tímabilinu 1974 til 1979 en skýrsla sem gerð var um starfsemi hennar auk vöggustofunnar á Hlíðarenda sýndi fram á að börn sem þar dvöldu hefðu orðið fyrir varanlegum skaða vegna vistunarinnar. 11. janúar 2024 17:47 Frekari athugun verði gerð á meðferð vöggustofubarna Þriggja manna nefnd óháðra sérfræðinga verður skipuð til að gera heildstæða athugun á starfsemi vöggustofu Thorvaldsenfélagsins á tímabilinu 1974 til 1979 en skýrsla sem gerð var um starfsemi hennar auk vöggustofunnar á Hlíðarenda sýndi fram á að börn sem þar dvöldu hefðu orðið fyrir varanlegum skaða vegna vistunarinnar. 11. janúar 2024 17:47 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Vaknaði og barnið var horfið Kona sem þurfti vegna alvarlegs heimilisofbeldis að gangast undir aðgerð á Landakotsspítala segir að stjórnendur þar hafi ákveðið án samráðs að taka af henni kornabarn og vista á vöggustofu. Áður hafði henni verið sagt að barnið, sem var á brjósti, fengi að vera hjá henni meðan hún væri að jafna sig. 13. maí 2024 09:06
Sanngirnisbótafrumvarpið sé blekking Talsmaður fólks sem varð fyrir illri meðferð á vistheimilum á vegum hins opinbera segir núverandi frumvarp um sanngirnisbætur byggt á blekkingum. Betra væri að styðjast við eldri lög því tími margra sem sættu illri meðferð sé að renna eða sé jafnvel runninn út. 6. maí 2024 20:30
Vinnubrögðin gátu leitt til dauða Læknir og hjúkrunarfræðingur sem sáu um vöggustofuna að Hlíðarenda ákváðu að reka hana eins og spítala. Konum sem sáu um ungbörnin var bannað að horfa í augun á þeim og foreldrar fengu aðeins að horfa á þau gegnum gler. Sálgreinir segir slíka meðhöndlun jafnvel geta verið lífshættulega fyrir ungbörn. 6. maí 2024 08:01
Frekari athugun verði gerð á meðferð vöggustofubarna Þriggja manna nefnd óháðra sérfræðinga verður skipuð til að gera heildstæða athugun á starfsemi vöggustofu Thorvaldsenfélagsins á tímabilinu 1974 til 1979 en skýrsla sem gerð var um starfsemi hennar auk vöggustofunnar á Hlíðarenda sýndi fram á að börn sem þar dvöldu hefðu orðið fyrir varanlegum skaða vegna vistunarinnar. 11. janúar 2024 17:47
Frekari athugun verði gerð á meðferð vöggustofubarna Þriggja manna nefnd óháðra sérfræðinga verður skipuð til að gera heildstæða athugun á starfsemi vöggustofu Thorvaldsenfélagsins á tímabilinu 1974 til 1979 en skýrsla sem gerð var um starfsemi hennar auk vöggustofunnar á Hlíðarenda sýndi fram á að börn sem þar dvöldu hefðu orðið fyrir varanlegum skaða vegna vistunarinnar. 11. janúar 2024 17:47