Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. apríl 2025 22:31 Rory McIlroy setti met og er í frábærri stöðu á Masters. Pimentel/ISI Photos/Getty Images Rory McIlroy setti mótsmet á Masters fyrr í dag þegar hann varð fyrsti kylfingar sögunnar til að klára fyrstu sex holurnar allar á þremur höggum. McIlroy fór stórkostlega af stað þegar keppni hófst í dag og varð sá fyrsti til að fara fyrstu fimm holurnar allar á þremur höggum. Hann bætti svo um betur og fór sjöttu holuna einnig á aðeins þremur höggum. Rory's start at the Masters 😮3 on Hole 13 on Hole 23 on Hole 33 on Hole 43 on Hole 53 on Hole 6McIlroy is the first player in Masters history to start a round with six consecutive 3s or better on the scorecard. pic.twitter.com/e7Yrp6fwdM— PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2025 McIlroy tók forystuna af Bryson DeChambeau þegar hann vippaði boltanum ofan í aðra holuna og hefur haldið sér í efsta sætinu í allan dag. Sigur á Masters myndi koma McIlroy í allra efstu hillu kylfinga. Masters er eina stórmótið sem hann hefur ekki unnið og þarf að vinna til að klára svokallað Grand Slam, sem er Masters, PGA, US Open og The Open. Hann yrði sá sjötti í sögunni til að vinna öll fjögur stórmótin og er í góðri stöðu til að gera það. Fjórum höggum á undan næstu mönnum þegar hann nálgast fimmtándu holuna en eftir er auðvitað allur lokadagur keppninnar á morgun. Eagle on No. 15 launches Rory McIlroy into a four-shot lead. #themasters pic.twitter.com/ri6fA5yO7O— The Masters (@TheMasters) April 12, 2025 Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
McIlroy fór stórkostlega af stað þegar keppni hófst í dag og varð sá fyrsti til að fara fyrstu fimm holurnar allar á þremur höggum. Hann bætti svo um betur og fór sjöttu holuna einnig á aðeins þremur höggum. Rory's start at the Masters 😮3 on Hole 13 on Hole 23 on Hole 33 on Hole 43 on Hole 53 on Hole 6McIlroy is the first player in Masters history to start a round with six consecutive 3s or better on the scorecard. pic.twitter.com/e7Yrp6fwdM— PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2025 McIlroy tók forystuna af Bryson DeChambeau þegar hann vippaði boltanum ofan í aðra holuna og hefur haldið sér í efsta sætinu í allan dag. Sigur á Masters myndi koma McIlroy í allra efstu hillu kylfinga. Masters er eina stórmótið sem hann hefur ekki unnið og þarf að vinna til að klára svokallað Grand Slam, sem er Masters, PGA, US Open og The Open. Hann yrði sá sjötti í sögunni til að vinna öll fjögur stórmótin og er í góðri stöðu til að gera það. Fjórum höggum á undan næstu mönnum þegar hann nálgast fimmtándu holuna en eftir er auðvitað allur lokadagur keppninnar á morgun. Eagle on No. 15 launches Rory McIlroy into a four-shot lead. #themasters pic.twitter.com/ri6fA5yO7O— The Masters (@TheMasters) April 12, 2025
Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira