Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. apríl 2025 22:31 Rory McIlroy setti met og er í frábærri stöðu á Masters. Pimentel/ISI Photos/Getty Images Rory McIlroy setti mótsmet á Masters fyrr í dag þegar hann varð fyrsti kylfingar sögunnar til að klára fyrstu sex holurnar allar á þremur höggum. McIlroy fór stórkostlega af stað þegar keppni hófst í dag og varð sá fyrsti til að fara fyrstu fimm holurnar allar á þremur höggum. Hann bætti svo um betur og fór sjöttu holuna einnig á aðeins þremur höggum. Rory's start at the Masters 😮3 on Hole 13 on Hole 23 on Hole 33 on Hole 43 on Hole 53 on Hole 6McIlroy is the first player in Masters history to start a round with six consecutive 3s or better on the scorecard. pic.twitter.com/e7Yrp6fwdM— PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2025 McIlroy tók forystuna af Bryson DeChambeau þegar hann vippaði boltanum ofan í aðra holuna og hefur haldið sér í efsta sætinu í allan dag. Sigur á Masters myndi koma McIlroy í allra efstu hillu kylfinga. Masters er eina stórmótið sem hann hefur ekki unnið og þarf að vinna til að klára svokallað Grand Slam, sem er Masters, PGA, US Open og The Open. Hann yrði sá sjötti í sögunni til að vinna öll fjögur stórmótin og er í góðri stöðu til að gera það. Fjórum höggum á undan næstu mönnum þegar hann nálgast fimmtándu holuna en eftir er auðvitað allur lokadagur keppninnar á morgun. Eagle on No. 15 launches Rory McIlroy into a four-shot lead. #themasters pic.twitter.com/ri6fA5yO7O— The Masters (@TheMasters) April 12, 2025 Golf Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
McIlroy fór stórkostlega af stað þegar keppni hófst í dag og varð sá fyrsti til að fara fyrstu fimm holurnar allar á þremur höggum. Hann bætti svo um betur og fór sjöttu holuna einnig á aðeins þremur höggum. Rory's start at the Masters 😮3 on Hole 13 on Hole 23 on Hole 33 on Hole 43 on Hole 53 on Hole 6McIlroy is the first player in Masters history to start a round with six consecutive 3s or better on the scorecard. pic.twitter.com/e7Yrp6fwdM— PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2025 McIlroy tók forystuna af Bryson DeChambeau þegar hann vippaði boltanum ofan í aðra holuna og hefur haldið sér í efsta sætinu í allan dag. Sigur á Masters myndi koma McIlroy í allra efstu hillu kylfinga. Masters er eina stórmótið sem hann hefur ekki unnið og þarf að vinna til að klára svokallað Grand Slam, sem er Masters, PGA, US Open og The Open. Hann yrði sá sjötti í sögunni til að vinna öll fjögur stórmótin og er í góðri stöðu til að gera það. Fjórum höggum á undan næstu mönnum þegar hann nálgast fimmtándu holuna en eftir er auðvitað allur lokadagur keppninnar á morgun. Eagle on No. 15 launches Rory McIlroy into a four-shot lead. #themasters pic.twitter.com/ri6fA5yO7O— The Masters (@TheMasters) April 12, 2025
Golf Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira