Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. apríl 2025 12:49 Hljómsveitin Skandall samanstendur af sex flottum stelpum að norðan. Hljómsveitin Skandall, fulltrúi Menntaskólans á Akureyri, bar sigur úr býtum í Söngkeppni framhaldskólanna 2025 sem fór fram á laugardaginn. Keppnin fór fram í Háskólabíói. Hljómsveitin flutti lagið Plug In Baby með bresku hljómsveitinni Muse, en með íslenskum texta. Brynja Gísladóttir úr Tækniskólanum hafnaði í öðru sæti með lagið Skil ekki neitt. Birta Dís Gunnarsdóttir úr Menntaskóla í tónlist hafnaði í því þriðja með laginu Hún býr í mér. Dómnefnd skipuðu Diljá Pétursdóttir tónlistarkona og Eurovision fari, tónlistarmaðurinn Pálmi Gunnarsson og leik-og tónlistarkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir. View this post on Instagram A post shared by Skandall (@s.k.a.n.d.a.l.l) Á vef MA segir að Skandall hafi verið stofnuð í MA í október 2022 fyrir hljómsveitarkeppnina Viðarstauk og hafi sveitin spilað á ýmsum viðburðum síðan. „Hljómsveitina skipa þær Helga Björg Kjartansdóttir, bassi, Inga Rós Suska Hauksdóttir, söngur, Kolfinna Ósk Andradóttir, hljómborð og fiðla, Margrét Sigurðardóttir, gítar, Sóley Sif Jónsdóttir, trommari, hljómborðsleikari og söngkona, og Sólveig Erla Baldvinsdóttir, flautuleikari. Gaman er að segja frá því að allar koma þær frá mismunandi stöðum en Helga er frá Akureyri, Inga er frá Blönduósi, Kolfinna frá Ólafsfirði, Margrét frá Siglufirði, Sóley frá Skagaströnd og Sólveig frá Tjörn á Skaga. Það má því segja að Menntaskólinn sé það heimili sem sameini hljómsveitina. Síðast sigraði MA Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2018 þegar Birkir Blær Óðinsson kom sá og sigraði með lagi Screamin' Jay Hawkins, I put a spell on you,“ segir á vef MA. Söngkeppni framhaldsskólanna Tónlist Framhaldsskólar Akureyri Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Skömminni skilað Gagnrýni Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Sjá meira
Hljómsveitin flutti lagið Plug In Baby með bresku hljómsveitinni Muse, en með íslenskum texta. Brynja Gísladóttir úr Tækniskólanum hafnaði í öðru sæti með lagið Skil ekki neitt. Birta Dís Gunnarsdóttir úr Menntaskóla í tónlist hafnaði í því þriðja með laginu Hún býr í mér. Dómnefnd skipuðu Diljá Pétursdóttir tónlistarkona og Eurovision fari, tónlistarmaðurinn Pálmi Gunnarsson og leik-og tónlistarkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir. View this post on Instagram A post shared by Skandall (@s.k.a.n.d.a.l.l) Á vef MA segir að Skandall hafi verið stofnuð í MA í október 2022 fyrir hljómsveitarkeppnina Viðarstauk og hafi sveitin spilað á ýmsum viðburðum síðan. „Hljómsveitina skipa þær Helga Björg Kjartansdóttir, bassi, Inga Rós Suska Hauksdóttir, söngur, Kolfinna Ósk Andradóttir, hljómborð og fiðla, Margrét Sigurðardóttir, gítar, Sóley Sif Jónsdóttir, trommari, hljómborðsleikari og söngkona, og Sólveig Erla Baldvinsdóttir, flautuleikari. Gaman er að segja frá því að allar koma þær frá mismunandi stöðum en Helga er frá Akureyri, Inga er frá Blönduósi, Kolfinna frá Ólafsfirði, Margrét frá Siglufirði, Sóley frá Skagaströnd og Sólveig frá Tjörn á Skaga. Það má því segja að Menntaskólinn sé það heimili sem sameini hljómsveitina. Síðast sigraði MA Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2018 þegar Birkir Blær Óðinsson kom sá og sigraði með lagi Screamin' Jay Hawkins, I put a spell on you,“ segir á vef MA.
Söngkeppni framhaldsskólanna Tónlist Framhaldsskólar Akureyri Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Skömminni skilað Gagnrýni Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp