Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. apríl 2025 17:45 Sævar Helgi tók þessa mynd í gærkvöld klukkan 22:20 af norðurljósakórónu yfir Reykjavík á björtum og bláum himni. Þær birtast þegar svokallaðar norðurljósahviður eiga sér stað en þá blossa norðurljósin upp og verða bæði björt og kvik. Á þessu er von í kvöld. Sævar Helgi Bragason Góðar líkur eru á því að norðurljósin sæki landann heim í kvöld. Kröftugur segulstormur geisar um jörðina vegna kórónugoss sem varð á sólinni fyrir þremur dögum og varpaði orkuríkum sólvindi til jarðarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sævari Helga Bragasyni vísindamiðlara og stjörnuáhugamanni. Verði aðstæður áfram eins í kvöld gæti fólk að sögn Sævars orðið vitni að ákaflega fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum. Best sé að gjóa augunum til himins upp úr 22:30 og fram yfir miðnætti. Hægt er að fylgjast með nákvæmum upplýsingum um geimveðrið á norðurljósa- og stjörnuskoðunarvefnum icelandatnight.is/is Þar má ennfremur sjá skýjahulukort en aðstæður eru kjörnar mjög víða um land. Norðurljósatímabilið er senn á enda nú þegar ekki er lengur fullkomið myrkur á Íslandi. Tímabilið hefur að sögn Sævars verið með ágætum en gleðifregnin er sú að næstu ár verða norðurljósin í hámarki þegar virkni sólar fer smám saman dvínandi. Geimurinn Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sævari Helga Bragasyni vísindamiðlara og stjörnuáhugamanni. Verði aðstæður áfram eins í kvöld gæti fólk að sögn Sævars orðið vitni að ákaflega fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum. Best sé að gjóa augunum til himins upp úr 22:30 og fram yfir miðnætti. Hægt er að fylgjast með nákvæmum upplýsingum um geimveðrið á norðurljósa- og stjörnuskoðunarvefnum icelandatnight.is/is Þar má ennfremur sjá skýjahulukort en aðstæður eru kjörnar mjög víða um land. Norðurljósatímabilið er senn á enda nú þegar ekki er lengur fullkomið myrkur á Íslandi. Tímabilið hefur að sögn Sævars verið með ágætum en gleðifregnin er sú að næstu ár verða norðurljósin í hámarki þegar virkni sólar fer smám saman dvínandi.
Geimurinn Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira