„Hugur minn er bara hjá henni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. apríl 2025 20:39 Guðni Eiríksson, þjálfari FH. Vísir/Hulda Margrét „Vigdís er borin út af, sem veit aldrei á gott. Hún er uppi á spítala núna“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, um meiðsli sem miðvörðurinn Vigdís Edda Friðriksdóttir varð fyrir á Hlíðarenda. „Þetta er hnéð á henni og hnémeiðsli, þau eru stórhættuleg maður. Þannig að það er hrikalega svekkjandi fyrir hana vegna þess að hún var algjörlega frábær áður en hún meiðist. Hún hefur lent í erfiðum meiðslum áður, þetta er búið að vera þrautarganga fyrir hana að vera inni á vellinum og þungt högg fyrir hana. En við bara föðmum hana og pössum upp á“ hélt hann svo áfram. Guðni sá ekki nógu vel hvað olli meiðslunum en Vigdís virðist hafa fengið slæmt högg á hnéð þegar hún og Jasmín Erla, leikmaður Vals, hlupu óvart á hvora aðra. „Þetta var eitthvað samstuð bara… Eins og ég segi bara ótrúlega leiðinlegt, ömurlegt fyrir hana og hugur minn er bara hjá henni. Þetta stig var fyrir hana.“ „Virkilega börðumst fyrir þessu“ Um leikinn sjálfan sagði Guðni stigið sterkt, ánægður með hreint mark á Hlíðarenda. „Það er sterkt að sækja stig á Hlíðarenda og eitthvað sem FH liðið er ekki vant að gera, síðustu árin. Þannig að það er gott og leikmenn FH liðsins svo sannarlega börðust fyrir þessu stigi og eiga það bara skilið… Skoruðum vissulega ekki en héldum markinu hreinu og sköpuðum okkur einhver færi. Sýndum hvað við vildum þetta mikið og virkilega börðumst fyrir þessu. Mér fannst áran vera með liðinu í dag.“ Besta deild kvenna FH Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
„Þetta er hnéð á henni og hnémeiðsli, þau eru stórhættuleg maður. Þannig að það er hrikalega svekkjandi fyrir hana vegna þess að hún var algjörlega frábær áður en hún meiðist. Hún hefur lent í erfiðum meiðslum áður, þetta er búið að vera þrautarganga fyrir hana að vera inni á vellinum og þungt högg fyrir hana. En við bara föðmum hana og pössum upp á“ hélt hann svo áfram. Guðni sá ekki nógu vel hvað olli meiðslunum en Vigdís virðist hafa fengið slæmt högg á hnéð þegar hún og Jasmín Erla, leikmaður Vals, hlupu óvart á hvora aðra. „Þetta var eitthvað samstuð bara… Eins og ég segi bara ótrúlega leiðinlegt, ömurlegt fyrir hana og hugur minn er bara hjá henni. Þetta stig var fyrir hana.“ „Virkilega börðumst fyrir þessu“ Um leikinn sjálfan sagði Guðni stigið sterkt, ánægður með hreint mark á Hlíðarenda. „Það er sterkt að sækja stig á Hlíðarenda og eitthvað sem FH liðið er ekki vant að gera, síðustu árin. Þannig að það er gott og leikmenn FH liðsins svo sannarlega börðust fyrir þessu stigi og eiga það bara skilið… Skoruðum vissulega ekki en héldum markinu hreinu og sköpuðum okkur einhver færi. Sýndum hvað við vildum þetta mikið og virkilega börðumst fyrir þessu. Mér fannst áran vera með liðinu í dag.“
Besta deild kvenna FH Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira