Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. apríl 2025 22:54 Vorkoma Akureyrar fór fram í dag, sumardaginn fyrsta. Daníel Starrason Egill Logi Jónasson er bæjarlistamaður Akureyrar 2025. Þetta var kunngjört á Vorkomu Akureyrarbæjar var haldin í Menningarhúsinu Hofi í dag. Í fréttatilkynningu frá Akureyrabæ segir að Egill Logi sé formaður í hópi þeirra ungu listamanna sem tilheyra listahópnum Kaktus á jarðhæð Ketilhússins í Listagilinu. Í umsögn faghóps um útnefninguna segir meðal annars: „Egill Logi er jafn vígur á myndlist og tónlist og óhræddur við að gera margvíslegar tilraunir. Hann er framsækinn og setur áþreifanlega mark sitt á listalífið á Akureyri ekki síst í Listagilinu.“ Heiðursviðurkenningar Akureyrarbæjar fyrir vel unnin störf í þágu menningar og samfélagsins hlutu að þessu sinni Rafn Sveinsson trommuleikari, Anna Richardsdóttir listakona og Þórarinn Hjartarson fyrir fjölbreytt framlag til menningarlífs í bænum. Sumarlistamaður Akureyrar 2025 er Guðmundur Tawan Víðisson, 22 ára Akureyringur sem starfar sjálfstætt að sinni eigin fatahönnun undir merkinu „Þúsund þakkir“. Húsin við Aðalstræti 54 og 54a, og eigendur þeirra, hlutu viðurkenningu Húsverndarsjóðs Akureyrar árið 2025 fyrir viðgerðir á síðustu árum sem gerðar hafa verið í góðu samræmi við aldur og gerð húsanna. Eigandi Aðalstrætis 54 er Zontaklúbbur Akureyrar en eigendur Aðalstrætis 54a eru An-Katrien Lecluyse and Leo Broers. Akureyrarbær óskaði eftir tilnefningum til mannréttindaviðurkenningar Akureyrarbæjar og veittar voru tvær viðurkenningar í flokki einstaklinga. Adam Ásgeiri Óskarssyni var veitt viðurkenning fyrir hjálparstarf í þágu ABC Barnahjálpar í Búrkína Fasó. Í fréttatilkynningu segir að með þátttöku í hjálparstarfinu hafi hann stuðlað að uppbyggingu innviða í skólastarfi og þannig lagt grunn að velferð barna og samfélags. Forsvarsfólk Hinsegin hátíðar í Hrísey hlaut einnig mannréttindaviðurkenningu Akureyrarbæjar. Forsvarsfólk Hinsegin hátíðar í Hrísey eru Linda María Ásgeirsdóttir, Ingimar Ragnarsson, Kristín Björk Ingólfsdóttir og Sigurður Þorri Gunnarsson. „Þeim er veitt viðurkenning fyrir að auka sýnileika hinsegin samfélagsins á landsbyggðinni með framtaki sínu og stuðla þannig að opnara og öruggara samfélagi fyrir alla,“ segir í fréttatilkynningu. Akureyri Menning Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Akureyrabæ segir að Egill Logi sé formaður í hópi þeirra ungu listamanna sem tilheyra listahópnum Kaktus á jarðhæð Ketilhússins í Listagilinu. Í umsögn faghóps um útnefninguna segir meðal annars: „Egill Logi er jafn vígur á myndlist og tónlist og óhræddur við að gera margvíslegar tilraunir. Hann er framsækinn og setur áþreifanlega mark sitt á listalífið á Akureyri ekki síst í Listagilinu.“ Heiðursviðurkenningar Akureyrarbæjar fyrir vel unnin störf í þágu menningar og samfélagsins hlutu að þessu sinni Rafn Sveinsson trommuleikari, Anna Richardsdóttir listakona og Þórarinn Hjartarson fyrir fjölbreytt framlag til menningarlífs í bænum. Sumarlistamaður Akureyrar 2025 er Guðmundur Tawan Víðisson, 22 ára Akureyringur sem starfar sjálfstætt að sinni eigin fatahönnun undir merkinu „Þúsund þakkir“. Húsin við Aðalstræti 54 og 54a, og eigendur þeirra, hlutu viðurkenningu Húsverndarsjóðs Akureyrar árið 2025 fyrir viðgerðir á síðustu árum sem gerðar hafa verið í góðu samræmi við aldur og gerð húsanna. Eigandi Aðalstrætis 54 er Zontaklúbbur Akureyrar en eigendur Aðalstrætis 54a eru An-Katrien Lecluyse and Leo Broers. Akureyrarbær óskaði eftir tilnefningum til mannréttindaviðurkenningar Akureyrarbæjar og veittar voru tvær viðurkenningar í flokki einstaklinga. Adam Ásgeiri Óskarssyni var veitt viðurkenning fyrir hjálparstarf í þágu ABC Barnahjálpar í Búrkína Fasó. Í fréttatilkynningu segir að með þátttöku í hjálparstarfinu hafi hann stuðlað að uppbyggingu innviða í skólastarfi og þannig lagt grunn að velferð barna og samfélags. Forsvarsfólk Hinsegin hátíðar í Hrísey hlaut einnig mannréttindaviðurkenningu Akureyrarbæjar. Forsvarsfólk Hinsegin hátíðar í Hrísey eru Linda María Ásgeirsdóttir, Ingimar Ragnarsson, Kristín Björk Ingólfsdóttir og Sigurður Þorri Gunnarsson. „Þeim er veitt viðurkenning fyrir að auka sýnileika hinsegin samfélagsins á landsbyggðinni með framtaki sínu og stuðla þannig að opnara og öruggara samfélagi fyrir alla,“ segir í fréttatilkynningu.
Akureyri Menning Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Sjá meira