Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Stefán Árni Pálsson skrifar 30. apríl 2025 14:33 Ásdís er bæjarstjóri Kópavogs. Hún skilar bestu afkomu Kópavogs í sautján ár, kann muninn á debet og kredit, elskar lyftingar og væri til í að vera áfram bæjarstjóri. Sindri fór í morgunkaffi til Ásdísar Kristjánsdóttur á fallegt heimili hennar í Kópavoginum. „Ég er mikil a-manneskja og er sofnuð klukkan tíu á kvöldin,“ segir Ásdís sem er gift Agnari Tómasi Möller og eiga þau saman þrjú börn. Sautján ára tvíbura og síðan einn dreng í áttunda bekk. Ásdís er með hagfræðimenntun. Fjölskyldan á góðri stundu í myndatöku saman. „Ég var byrjuð vinna í banka og vann sem forstöðumaður í greiningardeild hjá Arion banka en þá ákvað ég bara að breyta algjörlega um kúrs og réð mig til starfa hjá Samtökum atvinnulífsins. Þá svolítið varð ég pólitískari og pólitískari. Það kitlaði mig því alltaf að á einhverjum tímapunkti myndi ég stíga þetta skref. Þetta fer alveg saman, ef þú hugsar út það að huga að rekstri og hafa áhuga á rekstri hefur nýst mér rosalega vel í þessu starfi.“ Hún segir að aldrei hafi neitt annað komið til greina en Sjálfstæðisflokkurinn. Eins og staðan er í dag stefnir hún ekki í landspólitíkina. „Ég hef sagt það að ég vilji vera fjögur ár í viðbót hér og svo verðum við bara sjá hvað gerist. Ég er allavega ekki þessi týpa sem er búin að ákveða það að eftir tíu ár ætla ég að vera komin inn á þing og verða ráðherra og svo framvegis.“ Það vakti athygli í heimsókn Sindra að þau hjónin er með flygil frá 1873 inni í stofu hjá sér. Flygil sem var í eigu Halldórs Laxness. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Halldór Laxness Kópavogur Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Sjá meira
Sindri fór í morgunkaffi til Ásdísar Kristjánsdóttur á fallegt heimili hennar í Kópavoginum. „Ég er mikil a-manneskja og er sofnuð klukkan tíu á kvöldin,“ segir Ásdís sem er gift Agnari Tómasi Möller og eiga þau saman þrjú börn. Sautján ára tvíbura og síðan einn dreng í áttunda bekk. Ásdís er með hagfræðimenntun. Fjölskyldan á góðri stundu í myndatöku saman. „Ég var byrjuð vinna í banka og vann sem forstöðumaður í greiningardeild hjá Arion banka en þá ákvað ég bara að breyta algjörlega um kúrs og réð mig til starfa hjá Samtökum atvinnulífsins. Þá svolítið varð ég pólitískari og pólitískari. Það kitlaði mig því alltaf að á einhverjum tímapunkti myndi ég stíga þetta skref. Þetta fer alveg saman, ef þú hugsar út það að huga að rekstri og hafa áhuga á rekstri hefur nýst mér rosalega vel í þessu starfi.“ Hún segir að aldrei hafi neitt annað komið til greina en Sjálfstæðisflokkurinn. Eins og staðan er í dag stefnir hún ekki í landspólitíkina. „Ég hef sagt það að ég vilji vera fjögur ár í viðbót hér og svo verðum við bara sjá hvað gerist. Ég er allavega ekki þessi týpa sem er búin að ákveða það að eftir tíu ár ætla ég að vera komin inn á þing og verða ráðherra og svo framvegis.“ Það vakti athygli í heimsókn Sindra að þau hjónin er með flygil frá 1873 inni í stofu hjá sér. Flygil sem var í eigu Halldórs Laxness. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Halldór Laxness Kópavogur Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Sjá meira