Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. maí 2025 12:27 Lögreglan og sérsveitin lokuðu fjölda gatna í miðborginni upp úr átta í gærmorgun vegna lögregluaðgerðar í Hverfisgötu. Þorgeir Ólafsson Íslenskur karlmaður um fertugt var í gær úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald af Héraðsdómi Reykjavíkur vegna gruns um að hafa frelsissvipt erlendan ferðamann aðfaranótt fimmtudags. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvort maðurinn hafi ætlað að kúga fé úr ferðamanninum. Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við fréttastofu að líðan erlenda ferðamannsins væri góð og engir sýnilegir áverkar væru á honum. Hann hafi verið frelsissviptur aðfaranótt fimmtudags og fékk lögreglan veður af atvikinu í gærmorgun. Málið sé nú til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Liggur fyrir hversu lengi ferðamaðurinn var í haldi hjá þessum manni? „Nei það liggur ekki fyrir eins og staðan er núna og er til rannsóknar núna.“ Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur maðurinn komið þó nokkru sinnum við sögu hjá lögreglu en stutt er síðan að hann lauk afplánun fyrir annað brot. Ásmundur segir ekki hægt að segja til um hver aðdragandinn var að því að ferðamaðurinn var hnepptur í gíslingu. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru engin tengsl á milli mannanna tveggja. Lögreglan fékk tilkynningu um mann vopnaðan skotvopi í íbúð í Hverfisgötu í gær vegna málsins og var götunni lokað tímabundið. Ekki hefur fengist staðfest hvort lagt hafi verið hald á skotvopn á vettvangi. Ásmundur segir rannsókn málsins á frumstigi eftir mikil viðbragð í gærmorgun. „Aðgerðir gengu mjög vel. Þetta tók um sirka tvær klukkustundir og við þurftum þarna að loka nokkrum götum vegna aðgerðarinnar og það gekk mjög vel.“ Og það var enginn annar í hættu? Nei. Lögreglumál Reykjavík Ferðaþjónusta Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við fréttastofu að líðan erlenda ferðamannsins væri góð og engir sýnilegir áverkar væru á honum. Hann hafi verið frelsissviptur aðfaranótt fimmtudags og fékk lögreglan veður af atvikinu í gærmorgun. Málið sé nú til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Liggur fyrir hversu lengi ferðamaðurinn var í haldi hjá þessum manni? „Nei það liggur ekki fyrir eins og staðan er núna og er til rannsóknar núna.“ Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur maðurinn komið þó nokkru sinnum við sögu hjá lögreglu en stutt er síðan að hann lauk afplánun fyrir annað brot. Ásmundur segir ekki hægt að segja til um hver aðdragandinn var að því að ferðamaðurinn var hnepptur í gíslingu. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru engin tengsl á milli mannanna tveggja. Lögreglan fékk tilkynningu um mann vopnaðan skotvopi í íbúð í Hverfisgötu í gær vegna málsins og var götunni lokað tímabundið. Ekki hefur fengist staðfest hvort lagt hafi verið hald á skotvopn á vettvangi. Ásmundur segir rannsókn málsins á frumstigi eftir mikil viðbragð í gærmorgun. „Aðgerðir gengu mjög vel. Þetta tók um sirka tvær klukkustundir og við þurftum þarna að loka nokkrum götum vegna aðgerðarinnar og það gekk mjög vel.“ Og það var enginn annar í hættu? Nei.
Lögreglumál Reykjavík Ferðaþjónusta Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira