Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 7. maí 2025 11:32 Arnar Gauti og Darri eða Curly og Háski voru að senda frá sér lagið Baby hvað viltu? Stikla „Þetta er um smá rugl og smá von en fyrst og fremst um góðar víbrur og raunverulegar tilfinningar,“ segja tónlistarmennirnir Darri og Arnar Gauti, jafnan þekktir sem Háski og Curly. Þeir voru að gefa út tónlistarmyndband við lagið Baby hvað viltu? Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: Háski & Curly - Baby hvað viltu? Strákarnir sækja innblástur aftur í tímann til fyrsta áratugar 21. aldarinnar. „Bæði svona seint 2000’s tíminn og popp- og r&b senan sem tröllreið öllu í kringum 2010. Lagið er mjög létt og grípandi og er í anda listamanna á borð við Iyaz, Sean Kingston, Jason Derulo og ungan Justin Bieber. Við reyndum að fanga þessa orku sem einkennir tímabilið þegar allt virtist aðeins einfaldara. Þegar internetið var saklaust, fyrsti iPhone-inn var nýkominn, allir voru bara með iPod og lífið var aðeins minna alvarlegt. Þetta var tími sem snerist um gleði, léttleika og góða stemningu og þar sem við elskum góða stemningu og gleði þá hentar hann okkur mjög vel. „Baby hvað viltu?“ fjallar um að vita ekki hvað þú vilt en heldur á sama tíma höldum við í léttleikann. Þetta er um smá rugl og smá von en fyrst og fremst um góðar víbrur og raunverulegar tilfinningar,“ segja strákarnir. View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) Alex from Iceland og Davíð Goði eru svo mennirnir á bak við tónlistarmyndbandið og starfsmenn Spúútnik stíliseruðu strákana. „Við gætum ekki verið sáttari með hvernig það kom út, þeir gjörsamlega negldu þetta.“ Tónlist Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: Háski & Curly - Baby hvað viltu? Strákarnir sækja innblástur aftur í tímann til fyrsta áratugar 21. aldarinnar. „Bæði svona seint 2000’s tíminn og popp- og r&b senan sem tröllreið öllu í kringum 2010. Lagið er mjög létt og grípandi og er í anda listamanna á borð við Iyaz, Sean Kingston, Jason Derulo og ungan Justin Bieber. Við reyndum að fanga þessa orku sem einkennir tímabilið þegar allt virtist aðeins einfaldara. Þegar internetið var saklaust, fyrsti iPhone-inn var nýkominn, allir voru bara með iPod og lífið var aðeins minna alvarlegt. Þetta var tími sem snerist um gleði, léttleika og góða stemningu og þar sem við elskum góða stemningu og gleði þá hentar hann okkur mjög vel. „Baby hvað viltu?“ fjallar um að vita ekki hvað þú vilt en heldur á sama tíma höldum við í léttleikann. Þetta er um smá rugl og smá von en fyrst og fremst um góðar víbrur og raunverulegar tilfinningar,“ segja strákarnir. View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) Alex from Iceland og Davíð Goði eru svo mennirnir á bak við tónlistarmyndbandið og starfsmenn Spúútnik stíliseruðu strákana. „Við gætum ekki verið sáttari með hvernig það kom út, þeir gjörsamlega negldu þetta.“
Tónlist Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning