Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2025 06:02 Pétur Rúnar Birgisson og félagar í Tindastól eru í úrslitaeinvíginu í þriðja sinn á fjórum árum. Vísir/Jón Gautur Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Lokaúrslitin í Bónus deild karla í körfubolta hefjast í Síkinu á Sauðárkróki þegar Tindastóll tekur á móti Stjörnunni. Þarna eru tvö efstu lið deildarinnar að spila um titilinn en á meðan Stólarnir eru þarna í þriðja sinn á fjórum árum þá eru Stjörnumenn í lokaúrslitum í fyrsta sinn í tólf ár. Undanúrslitin klárast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Manchester United og Tottenham eru í bæði í frábærum málum í Evrópudeildinni eftir góða sigra í fyrri leiknum. United vann 3-0 útisigur á Athletic Bilbao en Tottenham vann 3-1 heimasigur á Bodø/Glimt. Chelsea er líka í mjög góðri stöðu í undanúrslitum Sambandsdeildarinnar eftir 4-1 útisigur á Djurgården í fyrri leiknum. Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina töpuðu aftur á móti fyrri leiknum 2-1 á útivelli á móti Real Betis í hinu undanúrslitaeinvíginu. Það verða einnig sýndir þrír hörkuleikir beint í Bestu deild kvenna þar á meðal stórleikur Vals og Þróttar á Hlíðarenda en gestirnri hafa byrjað mótið af miklum krafti. Það verður einnig sýnt beint frá Opna tyrkneska golfmótinu, frá móti á LPGA mótaröðinni í golfi sem og frá leik í bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.30 hefst útsending frá fyrsta leik Tindastóls og Stjörnunni í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta. Hitað er vel upp fyrir leikinn sem hefst svo klukkan 20.15 Klukkan 22.00 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem gerður verður upp leikur eitt í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Bodö/Glimt og Tottenham í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna tyrkneska golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Fiorentina og Real Betis í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.00 hefst útsending frá Mizuho Americas Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Vals og Þróttar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Manchester United og Athletic Bilbao í Evrópudeildinni í fótbolta. Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik Atlanta Braves og Cincinnati Reds í MLB deildinni í hafnabolta. Bestu deildar rásin Klukkan 16.20 hefst útsending frá leik Tindastóls og Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik FHL og Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Lokaúrslitin í Bónus deild karla í körfubolta hefjast í Síkinu á Sauðárkróki þegar Tindastóll tekur á móti Stjörnunni. Þarna eru tvö efstu lið deildarinnar að spila um titilinn en á meðan Stólarnir eru þarna í þriðja sinn á fjórum árum þá eru Stjörnumenn í lokaúrslitum í fyrsta sinn í tólf ár. Undanúrslitin klárast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Manchester United og Tottenham eru í bæði í frábærum málum í Evrópudeildinni eftir góða sigra í fyrri leiknum. United vann 3-0 útisigur á Athletic Bilbao en Tottenham vann 3-1 heimasigur á Bodø/Glimt. Chelsea er líka í mjög góðri stöðu í undanúrslitum Sambandsdeildarinnar eftir 4-1 útisigur á Djurgården í fyrri leiknum. Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina töpuðu aftur á móti fyrri leiknum 2-1 á útivelli á móti Real Betis í hinu undanúrslitaeinvíginu. Það verða einnig sýndir þrír hörkuleikir beint í Bestu deild kvenna þar á meðal stórleikur Vals og Þróttar á Hlíðarenda en gestirnri hafa byrjað mótið af miklum krafti. Það verður einnig sýnt beint frá Opna tyrkneska golfmótinu, frá móti á LPGA mótaröðinni í golfi sem og frá leik í bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.30 hefst útsending frá fyrsta leik Tindastóls og Stjörnunni í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta. Hitað er vel upp fyrir leikinn sem hefst svo klukkan 20.15 Klukkan 22.00 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem gerður verður upp leikur eitt í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Bodö/Glimt og Tottenham í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna tyrkneska golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Fiorentina og Real Betis í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.00 hefst útsending frá Mizuho Americas Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Vals og Þróttar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Manchester United og Athletic Bilbao í Evrópudeildinni í fótbolta. Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik Atlanta Braves og Cincinnati Reds í MLB deildinni í hafnabolta. Bestu deildar rásin Klukkan 16.20 hefst útsending frá leik Tindastóls og Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik FHL og Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira