Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. maí 2025 18:57 Margrét Einarsdóttir formaður nefndar um eftirlit með lögreglu. Vísir/Sigurjón Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu ætlar að ráðast í umfangsmikla frumkvæðisathugun vegna gagnaþjófnaðarins frá sérstökum saksóknara. Ríkissaksóknari hefur sagt sig frá rannsókn málsins og vísað því til lögreglunnar á Suðurlandi. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að taka málið til umfjöllunar. Margrét Einarsdóttir formaður nefndar um eftirlit með lögreglu segir að nefndin hafi hist í morgun eftir að hafa fengið gögn frá ríkissaksóknara sem tengjast víðtækum gagnaþjófnaði frá sérstökum saksóknara á árunum 2009-2011. Upplýst var um lekann í Kastljósi á RÚV í vikunni. Ákveðið hafi verið að bregðast strax við. „Við ákváðum að fara af stað með frumkvæðismál þar sem við ætlum að kalla eftir upplýsingum frá lögreglunni hvað varðar varðveislu viðkvæmra gagna eyðingu þeirra og fleira. Það sem við viljum aðallega fá upplýsingar um er hvernig meðferð gagnanna er háttað í dag, “ segir Margrét. Umfangsmikil rannsókn framundan Búast megi við að umfangsmikilli rannsókn. „Nú fer að stað mikil vinna innan lögreglunnar að fara yfir þessi mál og okkar hlutverk er að fylgjast með að sú vinna eigi sér stað og það sem komi út úr henni sé ásættanlegt. Það þurfa allir að koma að borðin. Lögreglan, dómsmálaráðherra, eftirlitsnefndin. Það gefur auga leið að þetta er eitthvað sem allir á öllum vígstöðvum líta mjög alvarlegum augum. Við munum leggjast á eitt til að koma í veg fyrir að svona nokkuð komi upp aftur,“ segir Margrét. Fleiri rannsaka málið Ríkissaksóknari ákvað í dag að vísa tveimur málum er varðar gagnaþjófnaðinn til lögreglunnar á Suðurlandi. Í svari hennar til fréttastofu kemur fram að til rannsóknar séu ætluð brot á lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018. Stjórnskipunar og eftirltisnefnd hefur líka ákveðið að taka gagnaþjófnaðinn fyrir á fundi sínum á mánudag samkvæmt upplýsingum frá formanni nefndarinnar. Fjármálafyrirtæki Fjármálamarkaðir Alþingi Dómsmál Dómstólar Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Margrét Einarsdóttir formaður nefndar um eftirlit með lögreglu segir að nefndin hafi hist í morgun eftir að hafa fengið gögn frá ríkissaksóknara sem tengjast víðtækum gagnaþjófnaði frá sérstökum saksóknara á árunum 2009-2011. Upplýst var um lekann í Kastljósi á RÚV í vikunni. Ákveðið hafi verið að bregðast strax við. „Við ákváðum að fara af stað með frumkvæðismál þar sem við ætlum að kalla eftir upplýsingum frá lögreglunni hvað varðar varðveislu viðkvæmra gagna eyðingu þeirra og fleira. Það sem við viljum aðallega fá upplýsingar um er hvernig meðferð gagnanna er háttað í dag, “ segir Margrét. Umfangsmikil rannsókn framundan Búast megi við að umfangsmikilli rannsókn. „Nú fer að stað mikil vinna innan lögreglunnar að fara yfir þessi mál og okkar hlutverk er að fylgjast með að sú vinna eigi sér stað og það sem komi út úr henni sé ásættanlegt. Það þurfa allir að koma að borðin. Lögreglan, dómsmálaráðherra, eftirlitsnefndin. Það gefur auga leið að þetta er eitthvað sem allir á öllum vígstöðvum líta mjög alvarlegum augum. Við munum leggjast á eitt til að koma í veg fyrir að svona nokkuð komi upp aftur,“ segir Margrét. Fleiri rannsaka málið Ríkissaksóknari ákvað í dag að vísa tveimur málum er varðar gagnaþjófnaðinn til lögreglunnar á Suðurlandi. Í svari hennar til fréttastofu kemur fram að til rannsóknar séu ætluð brot á lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018. Stjórnskipunar og eftirltisnefnd hefur líka ákveðið að taka gagnaþjófnaðinn fyrir á fundi sínum á mánudag samkvæmt upplýsingum frá formanni nefndarinnar.
Fjármálafyrirtæki Fjármálamarkaðir Alþingi Dómsmál Dómstólar Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira